Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1948, Side 75

Skinfaxi - 01.11.1948, Side 75
SKINFAXI 139 Pálmi Pálmason (Umf. MöSruvallasóknar) 7 stig. Ilörður Rögnvaldsson (Umf. SldSi) 6 stig. HÉRAÐSMÓT HÉRAÐSSAMBANDS SUÐUR-ÞINGBYINGA var lialdið að Laugum 25. júli. Úrslit urðu: 100 m hlaup: Steingrímur Birgisson (Völsungur) 12 sek. Hann vann einnig langstökkið (6,07). 400 m hlaup: Iíarl H. Ilannesson (Völsungur) 57,5 sek. 1500 m hlaup: Jónas Jónsson (Umf. Gaman og alvara) 4:52,3 min. 3000 m hlaup: Finnb. Stefánsson (Umf. Mývetningur). 80 m hlaup kvenna: Björg Aradóttir (Umf. Efling) 12 sek. Spjótkast: Hjálmar Torfason (Umf. Ljótur) 54,14 m. Hann vann einnig þrístökkið 12,68 m. Kúluvarp: Hallgrimur Jónsson (Umf. Rcykhverfinga) 13,56 m. Hann vann einnig kringlukastið (35,81 m). Hástökk: Jón Árni Sigfússon (Umf. Mývetningur) 1,59 m. 4X100 m boðhlaup: 1. Sveit Völsunga, Húsavílc 49,7 sek. 2. Sveit Umf. Mývetnings 50,5 sek. Sund kvenna, 66,6 m: Sigriður Atladóttir (Umf. Reykhverf- ingur) 64 sek. Sund kvenna, 100 m: ÞuríSur ASalsteinsdóttir (Umf. Efling) 1:44,7 min. Sund karla, 100 m: Hall'grímur Jónasson (Umf. Mývetning- ur) 1:38,8 mín. Boðsund 4X333 m, frjáls aðferð: 1. Sveit Umf. Gaman og alvara 1:40,2 mín. 2. Sveit Umf. Mývetnings 1:45,4 min. 3. Sveit Umf. Elfingar 1:48,0 min. Stig félaganna voru þessi: Umf. Mývetningur, Mývatnssveit vann mótið meS 44 stigum. íþróttafélagið Völsungur, Húsavilt hlaut 40 stig. Umf. Eflling, Reykjadal hlaut 35 stig. Umf. Ljótur, Laxárdal hlaut 24 stig. Umf. Reykhverfingur, Reykjahverfi lilaut 16 stig. Umf. Gaman og alvara, Köldukinn lilaut 12 stig. Umf. Einingin, BárSardal hlaut 1 stig. Þessir einstaklingar hlutu flest stig: Hjálmar Torfason (Umf. Ljótur) 22 stig. Hallgrímur Jónsson (Umf. Reykhverfingur) 11 stig. Steingrímur Birgisson (íþr. Völsungur) 10 stig.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.