Skinfaxi - 01.11.1948, Page 77
SKINFAXI
141
Glíma: Sigurjón Guðmundsson (Umf. Vökul vann með 4
vinningum.
Fyrri hluti mótsins er sundkeppni, sem fór fram í Hvera-
gerði 30 maí.
Umf. Selfoss vann mótið með 58 síigum.
Umf. Laugdæla hlaut 37 stig.
Umf. Ölfusinga hlaut 36 stig.
Umf. Vaka, Villingaholtshreppi hlaut 21% stig.
Veður var ágætt og sóttu mótið um 3000 manns.
ÍÞRÓTTAMÓT EINSTAKRA FÉLAGA.
Umf. Baldur í Hraungerðishreppi og Umf. Skeiðamanna
héldu íþróttamót að Einbúa i Hraungerðishreppi 8. ágúst.
Úrslit urðu:
100 m hlaup: Gunnar Ilalldórsson (Umf. Baldur) 12,6 sek.
Hann vann einnig liástökkið (1,60 m), kúluvarpið (11,77 m)
og langstökkið (6,00 m).
Kringlukast: Þorsteinn Alfreðsson (Umf. Skeiðamanna) 33,58
m. Hann vann einnig þrístökkið (12,62 m). Hann hljóp 100 m
ennfremur á 12,6 min. og var þvi jafnfljótur Gunnari Hall-
dórssyni.
Umf. Baldur vann mótið með 30% stigi. Umf. Skeiðamanna
hlaut 29% stig.
Umf. Islendingur í Andakílshreppi og
Umf. Skallagrímur í Borgarnesi.
héldu íþróttamót að Ilvanneyri dagana 21. og 23. ágúst.
Ú r s 1 i.t u r ð u :
100 m hlaup: Magnús Ingólfsson (Umf. íslendingur) 11,8 sek.
1500 m hlaup: Einar Jónsson (Umf. íslendingur) 4:51,0 mín.
Hástökk: Sigurður Guðmundsson (Umf. íslendingur) 1,62 m.
Hann vann einnig spjótkastið (39,41 m).
Kringlukast: Sigurður Helgason (Umf. íslendingur) 34,33 m.
Langstökk: Kári Sölmundarson (Umf. Skallagrimur) 6,34 m.
Hann vann einnig þrístökkið (14,00 m, sem er borgfirzkt met)
og kúluvarpið (12,22 m).
Boðhlaup 4X100 m: Sveit Umf. íslendings vann á 49,9 sek.
Umf. Islendingur vann mótið með 8002 stigum gegn 7828.
D. Á.