Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Síða 79

Skinfaxi - 01.11.1948, Síða 79
SKINFAXI 143 beinir fundurinn þvi til stjórna héraðssambandanna, að sú regla verði tekin upp, að keppendur greiði að minnsta kosti 1/3 ferðakostnaðar sins á mótsstað. 2. Önnur starfsmál. a) Erindreki. Stjórn U.M.F.Í. var falið að ráða erindreka til þess að ferðast milli félaga sambandsins til að efla störf þeirra og samheldni. b) Samstarf við fræðslumálastjórnina. Stjórn U.M.F.Í. falið að skrifa fræðslumálastjóra tilmæli um það, að náms- stjórarnir heimsæki Umf. á starfssvæðum sínum og flytji erindi hjá þeim. c) Kynning á crlendum æskulýðsfélagsskap. Stjórn U.M.F.I. falið að leita sér upplýsinga um starfsemi hliðstæðra fé- lagasamtaka i Englandi, Bandaríkjunum og viðar. Jafn- framt að kynna hana islenzkum Umf., ásamt þvi er hún sá lærdómsríkt fyrir félagsskapinn á ferð sinni til Norður- landa á siðastliðnu sumri. d) Skinfaxi. Sambandsráðsfundurinn telur, að Skinfaxi sé ekki í eins lífrænu sambandi við ungmennafélögin og æski- legt væri. í þessu sambandi bendir fundurinn á, að hin einstöku félög og sambönd sendi ritinu fréttir og myndir af ýmsu markverðu, sem er að gerast innan félaganna, t. d. frásagnir um afmæli, iþróttamannvirki, félagsheimili og annað, sem félögin vinna að. Ennfremur flytji ritið sem gleggstar íþróttafréttir og myndir frá íþróttastarfseminni í landinu. e) Sambandsmerki. Að efnt verði til samkeppni um nýtt sambandsmerki. Æskilegt, að i merkinu kæmu fánalitirnir fram og likan af landinu. Hugmyndirnar yrðu birtar í Skinfaxa og tekin ákvörðun um Þær :'1 sambandsþinginu að Eiðum næsta vor. f) Fjárfestingaleyfi. Skorað á Fjárhagsrað að auka fjárfest- ingaleyfi til bygginga skóla og félagsheimila í sveitum landsins. Þá var nokkuð rætt um smávægilegar lagabreytingar á lögum U. M. F. í., og stjórninni faliö að undirbúa þær fyrir næsta sambandsþing. Sr. Eiríkur J. Eiríksson flutti á sambandsráðsfundinum er- indi eftir Harald Wiilc ritstjóra i Malax í Finnlandi sem nefn- ist: „Sérkenni i finnsk-sænslcu æskulýðsstarfi“ og var það eitt af erindum þeim, sem flutt voru á norræna æskulýðsmótinu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.