Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Síða 84

Skinfaxi - 01.11.1948, Síða 84
148 SKÍNFAXI Ungmennafélög Svíþjáðar voru stofnuð 1918. Upphafsmað- urinn var Sigurd Örjangárd búfræðingur, sem siðar var árum saman ritari sambandsins. Félagar eru samtals um 45.000. Félögin eiga yfirleitt sín eigin félagsheimili. Viðsvegar um Svíþjóð eru dreifð liin 150 samkomuhús þeirra. Æskulýðurinn er liið verðmætasta sem sveitirnar eiga. Hann verður að fá notið sin, má ekki verða fortimandi öflum að bráð. Framtíð sveitanna veltur á þvi að þar sé æskulýður, sem trúir á framtíðina og befur fengið fræðslu og kunnáttu til starfa sinna. Ungmennafélögin eiga að vera sú vopnasmiðja, þar sem ungiingarnir fá andleg og liagnýt vopn og verjur til iifs- baráttunnar. Innan félaganna er það mjög iðkað að unglingar keppi í ýmsum landbúnaðarstörfum og er það eitt atriðanna i starfs- slcrá féiaganna. 2000 slikar keppnir fóru fram í Svíþjóð i fyrra. Slíkar keppnir auka vinnuleikni og starfsgleði. Skemmtanalífið liefur liættur i för með sér. Það kostar svo lítið að fá sér bíl eða kaupa sér skemmtanalíki við aðgöngu- miðaop. Stúlkurnar eru með málaðar neglur eins og þær kæmi frá mannætumiðdegisverði. Hælar skónna eru of báir og ó- þægilegir fyrir fæturna. Þær Jíta út svipað og illa járnaðir bestar. Hestinn má járna aftur, en stúlkurnar geta ekki skipt um skó fyrr en tiskan leyfir það. Ur.glingar, sem berja utan gluggana á samkomuhúsinu meðan ungmennafélagið heldur þar fund láta i ljós starfslöngun. Það ríður á að beina þeim áhuga á rétta braut. Unglingarnir njóta velþóknunar liinna eldri, en það er ekki nóg. Þeir þurfa á stuðningi þeirra að lialda. Æsluilýðsbreyfing sem er lifræn verður að standa í baráttu. Aðstæður eru síbreytilegar. Þann dag sem allur sigur er unninn verður ekki gaman að lifa. Þekking og skarpskyggni verður að hlú að þvi sem horfir til uppbyggingar og byggist á brifningu og hugsjónaást. Við eiguin að taka á móti arfi for- feðranna og ávaxta bann. E. J. E. þýddi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.