Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 85

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 85
SKINFAXI 149 Bjarni Andrésson: U.M.F. Snæfell í Stykkishólmi 10 ára. U. M. F. Snæfell var stofnað 23. okt. 1938. Það var stofnað upp úr tveim félögum, sem voru starfandi Iiér í þorpinu, Þórólfi Mostrarskegg, félagi ungra manna, og Perlu, félagi ungra stúlkna. Þessi félög gengu sem heild i það á stofn- fundi. Daníel Ágústínusson, kennari og ritari U. M. F. í., var fyrsti formaður þess, Auður Jónsdóttir ritari og Haraldur ís- lcifsson féhirðir. Stofnendur voru 49. Nú eru um 110 félagar í því. Starfið var margþætt. Verkefnin næg, sem hiðu úr- lausnar. Hugsjónaeldur, samfara bjartsýni og trú á félagsleg- an mátt, einkenndi félagsstörfin. Meðan sá sami eldur brann i brjósti félaganna, bera störfin vott um dugnað og félags- legan áhuga. Fundarstörf eru og liafa verið ein meginstörf félagsins. Fyrsta árið voru fundirnir flestir, cn siðan 7 til jafnaðar á ári. Sérstakir flokkar störfuðu um skeið innan félagsins, svo sem málfundaflokkur, tóbaksbindindisflokkur og skákflokkur. Félagið gaf út handritað blað, sem liét Árblik. Blaðið flutti greinar um ýmisleg efni, en andans eldur kulnaði smám sam- an í brjóstum félaganna og blaðið hætti að koma út. Bland- aður kór starfaði innan félagsins á fyrstu árum þess, undir stjórn Jóns Eyjólfssonar, kaupmanns. Félagið hefur gengizt fyrir opinberum skemmtunum og oftast reynt að bjóða gest- um upp á sómasamleg skemmiatriði. Þar hafa verið flutt meðal annars: erindi, söngur, upplestur, leikrit og ýmislegt fleira. Leikstarfsemi var, áður en „bíóið“ kom til sögunnar, allmikill þáttur í störfum félagsins. Félagar og aðrir velunnarar fé- lagsskaparins lögðu þar á sig fórnfúst starf i þágu lifandi menningar og fluttu bæjarbúum marga góða skemmtun. Það var minnisstæð nýbrcytni í venjubundnu liversdagslífinu að sjá hér á leiksviði leikrit eins og Mann og konu og Leyni- mel 13, svo að nefnd séu tvö þau stærstu, sem ég sá. fþrótta- málin hafa frá upphafi verið aðalmál félagsins. Það var liugs- að, rætt og ritað um byggingu íþróttahúss innan vébanda fé- lagsins löngu áður en kom til mála að reisa það lms, sem nú er komið upp. íþróttavöllur var á sinum tíma eitt glæsilegasta hugsjónamál félagsins; mál, sem er nú orðið að veruleika. Það liefir kostað mikið fé og vinnu að hrinda þvi máli í fram- kvæmd. Þar unnu saman ungir og gamlir tvær stundir á dag eftir vcnjulegan vinnutíma og starfsgleðin ljómaði á hverju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.