Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1951, Page 5

Skinfaxi - 01.11.1951, Page 5
SKINFAXI 101 glæsiiega bæi. Og þar gengur sú sögn, að eitt sinn hafi konungurinn á leið sinni til Þrándheims gist hjá einum slíkum hónda og um kvöldið gat kóngurinn ekki varizt því, að orða það við bónda, hve vel hann byg'gi og befði mikinn íburð. Þá sagði bóndi: „Bless- aður vertu, ef þig vantar peninga, þá komdu bara til mín.“ Eftir ræðu skólastjórans var örstutt blé. Siðan flutti Helge Sivertsen ríkisritari erindi, sem hann nefndi: Ríkið og ungmennafélagsstarfið. Hann kom víða við og sýndi greinilega fram á nauðsyn þess, að þessi holli menningarfélagsskapur stæði í nánu sambandi við ríkið og þær menningarstofnanir sem það rekur. Einkum taldi hann mikla þörf á, að nánari samvinna tækist milli barna- og unglingaskóla og ungmennafé- laganna. Þar sem algengt væri, að börn lentu á glap- stigum er skólanum sleppir. Hann kom líka inn á iivað ríkið ætti að ganga langt í styrkveitingum til þessarar starfsemi o. fl. Að lokum gaf hann yfirlit Lýðliáskólinn í Elverum.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.