Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1951, Qupperneq 19

Skinfaxi - 01.11.1951, Qupperneq 19
SKINFAXI 115 SÆMBÆNÐSRÁÐSFUNÐVR U.M.F.Í. 1931 Sambandsráðsfundur Ungmennafélags íslands 1951 var haldinn í Yerzlunarmannaheimili Reykjavikur, dagana 29. og 30. septemher. Fundinn sátu, auk stjórnar U.M.F.Í. eftirtaldir héraðsstjórar og fulltrú- ar héraðssambandanna: Axel Jónsson, Felli, form. U.M.S. Kjalarnesþings. Bjarni Andrésson, Stykkishólmi, formaður Héraðs- samb. Snæfellinga. Ólafur H. Kristjánsson, gjaldkeri U.M.S. Vestfjarða. Guðmundur .Tónasson, Ási, formaður U.M.S. Aust- ur-Húnavatnssýslu. Guðjón Ingimundarson, Sauðárkróki, formaður U. M. S. Skagafjarðar. Hjalti Haraldsson, Ytra-Garðshorni, formaður U. M.S. Eyjafjarðar. Eyþór Einarsson, Kaldaðarnesi, ritari Héraðssam- bandsins Skarphéðinn. Stefán Runólfsson, Reykjavík, form. Umf. Rvíkur. Jóhann Pétursson, Keflavík, form. Umf. Keflavíkur. G e s t i r : Pétur Sigurðsson erindreki og Þorsteinn Einars- son iþróttafulltrúi. Fundurinn gerði þessar samþykktir: 1. íþróttamál. a) ÁkveðiS að landsmótið að Eiðum næsta vor skuli haldið dagana 5. og 6. júlí. Tekin ákvörðun um i hvaða greinum verður keppt. Birt á öðrum stað i þessu hefti Skinfaxa, ásamt öðru er samþykkt var um undirbúning mótsins. b) Þeim tilmælum beint til næsta sambandsþings að það samþykki að tekin verði upp verðlaunaskjöl i stað pen- inga á öllum íþróttamótum innan sambandsins. 8*

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.