Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1951, Qupperneq 23

Skinfaxi - 01.11.1951, Qupperneq 23
SKINFAXI 119 Finnski þjóðdansaflokkurinn. Frá vinstri til hægri: Heimo Kola, Anna-Maija Lehtola, Timo Panula, Helvi Jukarainen, kennari, Matti Maijala, einsöngvari, Anja Yritys, Heikki Paan- anen, Liisa Hurme, Juhani Yli-Rantala, Hilkka Puutio, Toivo Linnankoski, Nanni Fliukkila, Jaako Heinisuo, Sirkka Viit- anen, Pertti Heinonen, Yrjö Vasama, fararstjóri. AÖ lokum var flokknum haldið kveðjuhóf. Fluttu þar ræður sambandsstjóri U. M. F. L, sr. Eiríkur J. Eiriksson, Stefán Runólfsson, Þorsteinn Einarsson, iþróttafulltrúi, Sigurður Greipsson frá U. M. S. Skarp- héðni, Axel Jónsson frá U. M. S. Kjalarnesþings og Friðrik Magnússon, fulltrúi Finnsk-íslenzka félags- ins. Fararstjóra og kennara flokksins voru afhent heiðursmerki U. M. F. R. að gjöf. Fararstjórinn, Yrjö Vasama, þakkaði fyrir hönd flokksins og lét í ljósi mikla ánægju með förina. Síðan sýndi flokkurinn þjóðdansa. Var samkvæmi þetta hið ánægjulegasta.

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.