Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1951, Page 37

Skinfaxi - 01.11.1951, Page 37
SKINFAXI 133 legri og fræðilegri þekkingu til baráttu í liinni hörðu samkeppni, sem er lífið. — Og að sjálfsögðu var það ekki rangt að segja þetta. Vér vitum ekkert annað betra að segja æskulýðnum þann dag í dag, en að honum beri að foi’ðast það að hengslast á æskuárum sínum og halda að það sé fyi’ir mestu að liafa sem minnst fyrir hlutunum, að honum bei’i að fullkomna sig til þátttöku í viðfangsefnum lífsins. Hitt var villan, að hér var nunxið staðar. Vér gleymdum helzt til um of, að bæta því við, að það þarf meira en hagsýni og eiginhags- munastreitu til að vera maður. Og árangurinn varð sá, að æskulýðui’inn varð e.t.v. færari en nokki'u sinni fyrr, viljafastur og viljugur, en urn leið skildi hann ekki ætið þjóðfélagsábyi'gð sína. Annar augljós vottur þessarar hlutleysisdýrl<unar blasti við oss í afstöðunni til stjói’nmálanna. Stjórn- málin fengu á sig lausungai’brag í augurn flestra, en það fól í sér örlagaþrungnar afleiðingar. Þessi lausung- ai’bi’agur virtist fólginn i málagöngu, afslætti á hug- sjónum og sannfæringu, o.s.frv. Já, það var meii'a að segja talið fínt að hallmæla öllu því, er að stjórn- málum laut. Þetta er ekki ádeila á siðgæði stjói’nmála- mannanna. Ábyrgðin hvilir á herðum vorurn sakir við- hoi’fs voi’s til starfa þeirra. Þjóðin lagði þeim sjálf viðfangsefnin í hendur. — Ef ég, sem danskur þegn, liefi það viðhorf, að megintakmark stjórnmálanna sé að þjóna einstaklingshagmunum mínum og minnar stéttar svo vel sem auðið er, án allrar smámunalegrar tillitssemi um það, hvort slíkt skeður á kostnað ann- arra samborgara, þá neyði ég með þvi viðhorfi umboðs- menn mina á ríkisþinginu til þess að beita sér fyrir því af fremsta megni, og hin eðlilega afleiðing verður síbreikkandi bil mihi einstakra flokka þjóðarinnar og síþverrandi skilningur á samheldni og þeirri ábyrgð, sem henni fylgir. Með þetta í huga, og þá reynslu, sem vér höfum af

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.