Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1951, Page 40

Skinfaxi - 01.11.1951, Page 40
136 SKINFAXI tískar skoðanir, að vér tökum enga óskipta afstöðu til einstakra pólitískra rnála; það þýðir ekki, að vér séum undanþegnir þeirri ábyrgð að uppfræða æsku- lýðinn um þau vandamál, sem þjóðlífinu mæta, held- ur að oss beri að vekja áhuga hans fyrir giftusamleg- um úrlausnum þeirra. — Ég vil ljúka þessum orðum mínum um hið sítíma- bæra hlutverk samtaka vorra með því að tilfæra eitt erindi úr kvæði Arvesens, „Folkeaander i'ejser sig“, enda tel ég, að þau eggjunarorð, er nú henti æsku- lýð Norðurlanda bezt, birtist þar svo skýrt, sem verða má: Tak gud for gode kaar, freds og friheds ælde! men huslc paa, ihvor du gaar, saga klart vil melde, om din daad og um din fær, viste du var frihed værd, om du hjalp din broder! Asger Dúe.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.