Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1951, Page 53

Skinfaxi - 01.11.1951, Page 53
SKINFAXI 149 Umf. Þorst. Svörf. vann mótið með 43 stigum. Önnur félög hlutu þessi stig: Umf. Reynir 16, Umf. ÁrroSinn 15, Bindindis- fél. Dalbúinn 10, Umf. Skíði 8, Umf. Möðruvallasóknar 2 og Umf. Ársól 1. Mesta afrek mótsins var kúluvarp Gests Guðmundssonar 724 stig. Af einstaklingum hlutu flest stig: T'rausti Ólason 12, Gestur Guðmundsson 9 og Kristján Jóhannsson 8. Alls voru keppendur 38 frá 8 Umf. HÉRAÐSMÓT HÉRAÐSSAMBANDS SUÐUR-ÞINGEYINGA var haldið að Laugum í Reykjadal 5. ágúst. Ingi Tryggvason, formaður sambandsins, setti mótið og stjórnaði þvi. Ræður fluttu Karl Kristjánsson alþm. og Júlíus Hafstein sýslumaður. Karlakór Reykdæla söng undir stjórn Páls H. Jónssonar, einnig voru sýndar kvikmyndir . Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Þorgrímur Sigurjónsson, Völsungur, 11,8 sek. 400 m. hlaup: Pétur Björnsson, Völsungur, 59,1 sek. 1500 m. hlaup: Finnbogi Stefánsson, Umf. Mývetn, 4:35,5 mín. 80 m. hlaup kvenna: Ásgerður Jónasdóttir, Umf. Geislinn, 11,8 sek. 100 m. bringusund karla: Halldór Halldórsson, Umf. Efling, 1:24,6 min. Langstökk: Vilhjálmur Pálsson, Völsungur, 6,38 m. Hann vann einnig hástökkið, 1,65 m., stangarstökkið, 3,22 m. og spjótkastið, 53,70 m. Kringlukast: Hallgrímur Jónsson, Umf. Reykhverf., 43,0 m. Hann vann einnig kúluvarpið, 13,49 m. Þrístökk: Hjálmar J. Torfason, Umf. Ljótur, 13,17 m. íþróttafél. Völsungur, Húsavík, vann mótið með 55 stigum. Umf. Mývetningur lilaut 17 stig og Umf. Ljótur, Laxárdal, 16 stig. Af einstaklingum hlaut Vilhjálmur Pálsson flest stig eða alls 23. Veður var fremur óhagstætt. HÉRAÐSMÓT UNGMENNA- OG ÍÞRÓTTASAMBANDS AUSTURLANDS var haldið að Eiðmn 22. júlí. Ræðu flutti Skúli Þorsteinsson formaður U.Í.A., leikflokkur frá Umf. Austra, Eskifirði sýndi tvo Ieikþætti undir stjórn Aðalsteins Jónssonar og kvennakór frá Umf. Fljótsdæla söng. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Guðmundur Vilhjálmsson, Umf. Leiknir, 11,5 sek. Hann vann einnig, 400 m. hlaupið, 56,1 sek.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.