Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1951, Side 54

Skinfaxi - 01.11.1951, Side 54
150 SKINFAXI 1500 m. hlaup: Skúli Andrésson, Samvirkjafél. Eiðaþingh., 4:34,5 min. 3000 m. hlaup: Eirikur Sigfússon, Umf. Hróar, 10:00,2 mín. Hástökk: Jón Ólafsson, Umf. Stigandi, 1,83 m. Hann vann einnig, kringlukastið, 37,55 m. Langstökk: Ólafur Jónsson, Umf. Leiknir, 6,52 m. Þrístökk: Guttormur Þormar, Umf. Fljótsdœla, 13,42 m. Kúluvarp: Gunnar Gutlormsson, Umf. Fram, 12,07 m. Spjótkast: Heimir Gislason, Umf. Hrafnkell Freysgoði 44,40 m. — 80 m. hlaup kvenna: Gréta Vilhjálmsdóttir, Umf. Leiknir, 11,6 sek. Langstökk kvenna: Margrét Ingvarsdóttir, Umf. Austra, 4,19 m. Kúluvarp kvenna: Gerða Halldórsdóttir, Umf. Austra, 9,36 m. Umf. Leiknir á Búðum vann mótið með 53 stigum, og hlaut farandbikar U.Í.A. Alls mættu 41 keppandi frá 13 félögum. Veður var ágætt. HÉRAÐSMÓT U.M.S. ÚLFLJÓTS, A.-SKAFT. var haldið á Höfn í Hornafirði 22. júlí Auk íþróttakeppninnar var kvikmyndasýning, upplestur og einsöngur. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Sigurjón Bjarnason, Umf. Máni, 12,0 sek. 1500 m. hlaup: Þorsteinn Geirsson, Umf. Hvöt, 4:47,0 mín. 80 m. hlaup kvenna: Guðrún Rafnkelsdóttir, Umf. Mána, 11,1 mín. 4X80 m. boðhlaup kvenna: Sveit Umf. Mána vann. Hástökk: Þorsteinn Geirsson, Umf. Hvöt, 1,63 m. Hástökk kvenna: Nanna Lára Karlsdóttir, Umf. Sindri, 1,30 m. Langstökk: Rafn Eiriksson, Umf. Máni, 6,04 m. Hann vann einnig, þrístökkið, 12,60 m. Langstökk kvenna: Guðrún Rafnkelsdóttir, Umf. Máni, 4,30 m. Kúluvarp: Hreinn Eiríksson, Umf. Máni, 11,51 m. Hann vann einnig, spjótkastið, 42,35 m. Kringlukastið: Snorri Sigurjónsson, Umf. Mána, 31,36. Umf. Máni, Nesjum, vann mótið með 77% stigi. Umf. Sindri hlaut 27Va stig, Umf. Hvöt 11 stig, Umf. Vísir 8 stig og Umf. Valur 4 stig. Keppendur voru alls 29 frá framangreindum fé- lögum, en það eru öll félög sambandsins. Af einstaklingum hlutu flest stig: Rafn Eiríksson Hreinn Eiríksson 17, Þorsteinn Geirsson 11. Veður var ágætt, hlýtt og bjart.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.