Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1951, Qupperneq 56

Skinfaxi - 01.11.1951, Qupperneq 56
152 SKINFAXI /M///7Z// jPoróteinn (Oinariion: ÍÞRÚTTAÞÁTTUR XX. VETURIIMIXI, VERKEFIMIIM OG LAIMDSMÓTIÐ Þennan þátt get ég ekki hafið án þess að þakka ykkur fyrir samvinnuna að framkvæmd hinnar samnorrænu sund- keppni. Öll sú samvinna var ánægjuleg og bar vott um sam- takamátt. Það var ánægjulegt að sigra og vinna bikar Há- kons sjöunda íslandi til handa, en silfurbikar, jafnvel þó hann sé konungleg gjöf er minna virði en samtakamáttur einnar þjóðar og æska sem má treysta. Við úrvinnslu nafna- skráa kom i Ijós að nær 70% þátttakenda voru á aldrinum 10—29 ára og nærri 25% þátttakenda voru á aldrinum 15—19 ára eða um 80% allra íslendinga á þessu aldursskeiði. Þið veittuð þessu verkefni móttöku með markvissri festu og leystuð það með ágætum, sem verður ykkur ávallt til sóma. Alltaf eru verkefni nóg. Skylduverk hins daglega lífs og þau skylduverk sem við tökum okkur fyrir hendur sem dægrastyttingu í frjálsum félagsskap. Vetrarkoman nálgast og veturinn er aðaltími margvislegra félagsstarfa, sem þið þegar eruð farin að skipuleggja eða undirbúa, en eftir þennan vetur kemur sumarið, 1952, og það sumar ber í skauti sínu það verkefni, sem kemur á þriggja ára fresti — landsmót ungmennafélaganna. Þetta verkefni hefur íslenzlc æska allt frá þvi 1909 tekið 4X100 m. boðsund karla, frjáls aðferð: A-sveit Umf. Ölfus- inga, 6:01,5 mín. Umf. Hrunamanna vann mótið með 80% stigi. (Samanlögð stig beggja mótanna.) Umf. Ölfusinga hlaut 51% stig og Umf. Selfoss 45 stig. Bæði mótin voru mjög fjölsótt.

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.