Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1946, Blaðsíða 41

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1946, Blaðsíða 41
Hér er mynd af furðulequ fyrirbrigði á tunglinu, sem sézt hefur í stjörnuhíkinum mikla á Mount Wilson. Raðir þessar eru yfir 50 mílur á lengd og 10 milur á br&idd. Líkjast þxr einna helzt afarmiklum kesti af gömlum beinum. þeirra falli í áttina til jarðar á hverjum sólarhring, en verði flestir óskaðlegir í gufuhvolfi jarðar þar sem þeir brenna upp og eyðast til agnar vegna fallhraðans sem á þeim er og núningsmótstöðu við lofttegundir gufuhvolfsins. Tiekist nú að komast hjá iirekstrum við þessa hættulegu loftsteina, og lenda á yfirborði tunglsins, telur dr. Rosentiel, sem er verkfræðingur í sjóher Frakka, að hægt sé að hafast þar við með þar til gerðum útbúnaði í allt að 3 vikur. Mennirnir yrðu ad vera klæddir sérstökum „tunglfötum“ til þess að lilífa sér fyrir ofsahita og kulda, og yrðu uð hafa með sér súrefni. Ekkert gufulivolf umlykur tunglið, líkt og jörðina, aðdráttarafl þess, sem er um sex sinnum Þetta merkilega líkan er af geimskipi, sem Skotinn Warnett Kennedy frá Glasgow hefur liugsað. Það á að geta hx-eyfst í hvaða átt sem er, og flogið alla leið til tunglsins. Aflgjafinn á að vera kjarnorka. minna en jarðar getur ekki drcgið áð sér eða haldið í lofttegundimar, þær hlaupast því 'á brott og eitt- hvað út í geiminn. Margt nýstárlegt bæri fyrir augu athugandahs á þessum lífverum sneydda, en trygga förunaut jarðarinnar. Jörðin væri tíu sinnum stærri á að líta frá tunglinu en tunglið er frá jörðinni. Eklci væri hægt að tala saman, því það heyrist elcki. Tala yrði saman á fingramáli eða með merkjasendingum. Menn væru ótrúlega léttir á sér og gætu hoppaö margar hxd- ir sínar í loft upp, þar eð aðdráttaraflið er svo lítið. Ekki er ástæða til að halda, að menn yrðu mjög lirifn- ir af landslaginu á tunglinu. Þar er allt tóm auðn og eyðimörk. Fjallgarðar, ehlgígir og dalir, en enginn gróður og ekkert vatn. En ef til vill fengist úr því skorið Iwort þar hefðu nokkurn tima í fyrndinni búið lífverur með h.oldi og blóði. Þá væri hægt að sann- færast um hvort það eru virkilega bein manna eðu. dýra, sem sést hafa í stjörnukíkinum á Mount Wilson. Amerískir stjörnufrxðingar hafa þar komið auga á eitt hið furðulcgasta fyrirbrigði, sem um getur, en það er röð, 50 mílna löng og 10 mílha breið, af einhverju, sem líkist mest af öllu gömlum béinum. Kæmi það í Ijós að þarna á tunglinu, hinum æfaforna og útbrunna fylgihnetti okkar jarðbúa, væri um leifar manna eða dýra að ræða, og kæmust þessir væntanlegu tunglfarar til baka heilu og höldnu, þá væri það mesta afrek allra alda. Þá væri einangrun jarðar við umheiminn liorfin og þá væri sannað líf á öörum hnöttum. Grímur Þorkelsson. 1 góðri trú. —Hvernig gat yður dottið í hug að stela reiðhjólinu í sjálfum kirkjugarðinum? — Mér datt ekki annað í hug en eigandinn væri dauður. Á gistihúsi, sem stóð á sjávarströnd, vildi það til, að einn gesturinn datt í sjóinn. Hann kailaði á þjón til þess að bjai'ga sér. —• Augnablik, sagði þjónninn. Það er félagi minn, sem þjónar við yðar borð. V I K I N G U R 329
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.