Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1946, Blaðsíða 12

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1946, Blaðsíða 12
mikið af hvallýsi til annarra Evrópulanda. Þeir komu sér oft upp bækistöðvum nálægt þeim slóð- um, þar sem þeir veiddu hvalina. Stundum hafa þeir þó ef til vill orðið að bræða hvalspikið um borð í skipum sínum. Um miðbik 16. aldar voru hvalveiðar höfuð- atvinnuvegur sumra bæja við Biskayaflóa, eink- um Bayonne og Biarritz. Þaðan var flutt út mikið af hvallýsi, hvalskíðum og hvalkjöti. f ýmsum erlendum ritum um hvalveiðar, þar sem skráð er yfrlit um veiðar Baskanna, er full- yrt, að þeir hafi verið farnir að sækja mjög á íslandsmið þegar á 16. öld, og jafnvel komið sér upp bækistöðvum í landi. Er Grundarf jörður á Snæfellsnesi sérstaklega nefndur sem aðseturs- staður þeirra. Ekki veit höfundur þessarar rit- gerðar hverjar heimildir eru fyrir því, sem nú var nefnt. Þrátt fyrir allýtarlega leit í annálum, Alþingisbókum og skjölum er 16. öldina varða, hefur honum ekki tekizt að finna Spánverja nefnda í sambandi við veiðar á íslandsmiðum, fyrr en kemur fram á 17. öld. Það er fyrst árið 1613, sem annálar nefna þá á nafn. f Skarðsár- annál segir: „Lágu spanskir hvalskutlarar kringum allt fs- land á 18 skipum, gerðu glettingar sumstaðar. Einir fyrir Vestfjörðum fengu hafvillu, sigldu í vesturhöf, rötuðu í ís, voru í honum 9 daga, komu að Grænlandi (sem sumir halda) með hörkubrögðum. Skutu landsmenn af þeim 3 menn til dauðs með sínum bogum og beinpílum, en hinir spönsku sáu þó engan, héldu síðan með það frá landi, og sögðu happ, og sem fram á sjó komu sáu þeir ógrynnislið á landi. Þeir sigldu síðan til íslands, undu upp skip sitt og gerðu að því, sem lest var orðið, héldu brott um vet- urnætur". Vatnsfjarðarannáll elzti getur Spánverja einnig við árið 1613, en hefur ekkert umfram Skarðsárannál. Þar stendur aðeins: „Spanskir lágu á 18 skipum kringum ísland“. Loks er komu Spánverja getið í Sjávarborgarannál, og það upplýst, að þeir hafi setzt að í Steigrímsfirði. í annálnum segir: Tungan úr stórum hval. 300 VÍK-I N G U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.