Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1946, Blaðsíða 87
Ævisaga.
Matthías Þórðarson frá Blóum er flestum íslending-
um kunnur, einkum eldri kynslóðinni. Hann er nú
kominn nokkuð yfir sjötugt og hefur dvalizt erlendis
um langt skeið. Margt hefur á daga Matthíasar drifið, og
er hann nú tekinn að x-ita ævisögu sína. Mun kenna
þar mai’gra gi'asa, ef að líkum lætur. Fyrsta bindi
ævisögunnar er þegar komið út, prentað í Kaupmanna-
höfn. Heitir það Litiö til baka, og er allstór bók, 240
bls. að stærð. Þarna segir höfundur frá ættmönnum
sínum, æsku og uppvexti, fyrstu sjóferðum, utanför,
námi í siglingafræði og upphafi slcipstjóx’narferils síns.
Fjöldi þekkti-a manna kemur við sögu. Er ekki að efa
það, að margur hefur gaman af að líta til baka undir
handai’jaðrinum á Matthíasi Þórðarsyni. Myndir eru
mai-gar í bókinni.
Erlend skáldrit.
Mikill hluti þeirra bóka, sem út hafa verið gefnar
undanfarna mánuði, eru þýdd skáldverk. Kennir þar
ýmissa gx-asa, góðra og illra. Mun hér fátt eitt talið.
Sigurboginn nefnjst mjög stór skáldsaga eftir þýzka
skáldið Erich Maria Remarque, sem lengi hefur dvalizt
landflótta í Ameríku. Remarque gat sér heimsfi-ægð
fyrir hinar frábæru styi'jaldarsögur sínar, „Tíðinda-
laust á vesturvígstöðvunum“ og „Vér héldum heim“.
Síðan hefur hann í’itað allmai’gar bækur, sem þótt
hafa stói-um rislægri, þótt selzt hafi þær í Vestur-
heimi. Síðasta bók hans, Sigurboginn, fjallar um líf
og örlög flóttafólks, lýsir rótleysi þess, baráttu við
ytri erfiðleika og innri tvístrun. Bókin hefur selzt í
geysistórum upplögum vestan hafs, þi'átt fyrir misjafna
dóma fagurfræðinga. Hún fjallar um efni, sem mörgum
er hugleikið. Höfundur kann „handverkið“, getur lýst
fólki af ýmsum toga. Saga þessi er athyglisverð um
margt, þótt mjög standi hún styrjaldarsögum höfundar
að baki. — íslenzku þýðinguna gei’ði Maja Baldvins. Út-
gefandi er Pálmi H. Jónsson.
Ormwr rauði, eftir sænska skáldið Frans G. Bengtson
hefur þótt mikill bókmenntaviðbui’ður í Skandinavíu.
Þetta er skáldsaga í tveim bindum, er gerist á vík-
ingaöldinni, og hefur fyrra bindið nú verið íslenzkað.
Höfundurinn, sem er ágætt ljóðskáld og þykir rita
sænsku mjög vel, virðist hafa tekið upp þann hátt í
þessu skáldverki sínu, að stæla íslenzk fornrit, og
þá ekki sízt Heimskringlu. Hefur þetta fallið Svíum
og Dönum svo vel í geð, að sagan hefur „mokazt út“
í þeim löndum báðum. — Nú er fyrra bindið komið á
íslenzku, fremur læsilegt og dável þýtt. En ekki skyldi
mig undi-a, þótt hrifning Islendinga yrði minni en
Svía og Dana. Við höfum fornritin til samanbux’ðar,
stíl þeirra og snilld í samtölum. Vei’ður Oi'mur rauði
víða heldur fátæklegur þegar hann er skoðaður í sama
ljósi og veginn á svipaða vog. — En allt um það er
hér dágóð skáldsaga á ferðinni. Má ætla, að hún sé
einkum við hæfi tápmikilla, en nokkuð þroskaðra
drengja. — Þýðing bókarinnar er eftir Friðrik Ásmunds-
son Brekkan. Útgefandi er Bókfellsútgáfan.
Fast þeir sóttu sjóinn, eftir Norðmanninn Lars Han-
sen, er ein þeii’ra skáldsagna, sem Víkingi hefur verið
send. Lars Hansen gerðist ungur sjómaður, varð síðar
skipstjóri, stundaði lengi selveiðar í norðurhöfum, og
komst í marga í’aun. Þegar hann var orðinn roskinn,
tók hann að rita skáldsögur er herma frá atburðum úr
lífi sjómanna í norðlægum höfum og veiðimanna í
heimskautalöndum. Hann þekkir út í æsar líf það og
baráttu, sem hann lýsir. Bælcur hans eru allar þrótt-
miklar lýsingar á lífi hai’ðgerðra og hi’júfra manna.
Þar er hvorki víl né vol að finna. Karlmennska og dreng-
skapur eru þeir eiginleikar, sem Hansen dáir mest.
Hann verður ekki talinn í hópi „stói’u spámannanna“
í bókmenntunum, en skipar jafnan rúm sitt með sæmd.
Fast þeir sóttu sjóinn er einhver bezta saga Hansens,
fjöi’lega sögð og viðburðarík. Þar er bi’ugðið upp möi’g-
um ágætum myndum úr lífi sjómanna. Söguhetjan,
Ki’istófer Kalvaag skipstjói’i, verður manni einkar
minnisstæður. Er hánn í alla staði vel gerð persóna. —
Jón Helgason blaðamaður hefur þýtt sögu þessa á
einkar létt og lipurt mál. Útgefandj er Draupnisút-
gáfan.
Önnur skáldsaga í þýðingu Jóns Helgasonar, á for-
lagi Draupnisútgáfunnar, er Dóttir jarðar, eftir enska
skáldið A. J. Ci’onin. Ci’onin er í röð fi’emri höfunda og
nýtur afar mikillar hylli víða um lönd. Sú bók, sem hér
liggur fyrir í íslenzkri þýðingu er ein stytzta, en jafn-
framt einhver bezta saga þessa höfundar.
SKÁK
Frá skákmótinu í Groningen ágúst—september 1946.
Fanskt tafl.
Hvítt: G. Stollz Svíþjóð.
Svart: M. Botvinnik. U.S.S.R.
1. e2—e4 e7—e6
2. Ddl—e2
Tchigorin-afbi-igðið í fi’önsku tafli er fremur sjald-
gæft, enda vai’la það bezta. Hið venjulega d4 er bezt.
2. —c7—c5.
Talið bezt, en leiðin 2. —”— R—c6! 3. f4. (Ef 3. R_
f3 þá e5!). B—c5. 4. R—f3, d6, 5. R—c3 e5. (5. —
Re7 og næst d5 er einnig gott áframhald) 6. R—a4, B—
b6, 7. Rx b6, aXbö, 8. d3, R—e2, 9. a3, o—o. Tartakover
—Reti Vín 1828, er vel verð athugunar.
3. g2—g3 Rb8—c6
4. Bfl—g2 Rg8—e7
Dr. Tarrach lék í þessari stöðu gegn Tchigorin:
4. —„— R—d4; 5. D—d3, B—e2; 6. R—c3,Bf6;7.
R—b5, Rxb5; 8. DXb5; D—b6; 9. D—e2, d6 með
góðri stöðu á svart, svo fróðlegt hefði verið að vita
hvað Stoltz hafði í hyggju bjóðandi þessa leið.
5. Rbl—c3.
Beti’a væi’i hér 5. c3 sem bíður möguleikann d4 síðar
meir ef til vill. Með þessum leik fær vart mikil yfix-ráð
á d4 reitnum.
5. —g7—gö
6. d2—d3 Bf8—g7
Hér kemur vel tilgreina R—d4, en þó er útspilið
meira virði um þessar mundir.
7. Bcl—e3.
V í K I N □ U R
375