Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1946, Blaðsíða 74

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1946, Blaðsíða 74
JAN DLDF TRAUNG llútíma fiskibátar á Murlijndum önnur grein. Höfundur greinar þessarar er sænskur skipaverkfræð- ingur. Hefur greinin vakið allmikla athygli á Norður- iöndum og verið þýdd bæði á norsku og dönsku. Upp- haf greinarinnar birtist í ágústblaði Víkings. Danir smíða um þessar mundir allmarga fiski- báta fyrir Færeyinga og íslendinga. Myndir nr. 11 og 12 sýna 80 smálesta bát, sem Danir hafa nýlega smíðað handa Færeyingum. Bátur þessi er gerður með sérstöku tilliti til dragnótaveiða. 11. mynd. H. mynd. 12. mynd. í Danmörku má heita að dieselvélin sé búin að útrýma öðrum vélategundum af markaði, þegar um fiskibáta er að ræða. Dieselvélunum má telja margt til gildis. Þær eru sparneytnari en aðrar vélar, léttari og ekki eins rúmfrekar. Danir eru komnir mjög langt í smíði dieselvéla, en hafa ekki náð eins góðum árangri og Svíar í smíði annara aflvéla. Danskir fiskibátar eru að einu leyti tvímæla- laust fullkomnari en hinir sænsku. í Danmörku eru nær allir nýir bátar búnir vökvastýri, en það má heita óþekkt á fiskibátum í Svíþjóð. Bátar þeir, sem Svíar smíða fyrir Islendinga um þessar mundir, verða allir með vökvastýris- 13. mynd. 362 V í K I N □ U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.