Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1946, Side 74

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1946, Side 74
JAN DLDF TRAUNG llútíma fiskibátar á Murlijndum önnur grein. Höfundur greinar þessarar er sænskur skipaverkfræð- ingur. Hefur greinin vakið allmikla athygli á Norður- iöndum og verið þýdd bæði á norsku og dönsku. Upp- haf greinarinnar birtist í ágústblaði Víkings. Danir smíða um þessar mundir allmarga fiski- báta fyrir Færeyinga og íslendinga. Myndir nr. 11 og 12 sýna 80 smálesta bát, sem Danir hafa nýlega smíðað handa Færeyingum. Bátur þessi er gerður með sérstöku tilliti til dragnótaveiða. 11. mynd. H. mynd. 12. mynd. í Danmörku má heita að dieselvélin sé búin að útrýma öðrum vélategundum af markaði, þegar um fiskibáta er að ræða. Dieselvélunum má telja margt til gildis. Þær eru sparneytnari en aðrar vélar, léttari og ekki eins rúmfrekar. Danir eru komnir mjög langt í smíði dieselvéla, en hafa ekki náð eins góðum árangri og Svíar í smíði annara aflvéla. Danskir fiskibátar eru að einu leyti tvímæla- laust fullkomnari en hinir sænsku. í Danmörku eru nær allir nýir bátar búnir vökvastýri, en það má heita óþekkt á fiskibátum í Svíþjóð. Bátar þeir, sem Svíar smíða fyrir Islendinga um þessar mundir, verða allir með vökvastýris- 13. mynd. 362 V í K I N □ U R

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.