Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1972, Blaðsíða 22

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1972, Blaðsíða 22
Stór netatrommla, sem notnð er við yfirskiptingu á botntrolli og flotvörpu, var reynd snemma á árinu 1971 um borð í brezka togaranum Orsino, sem er 69 mlangt skip Brezki skuttogarinn ,,Orsino“ prófar notkun stórrar neta- trommlu fyrir flotvörpu. Tilraunir, sem fram fóru í maí s.l. um borð í skuttogaranum Orsino, sýna að mjög auðvelt og fljótlegt er að skipta yfir frá notkun botnvörpu yfir í notkun flotvörpu á skuttogara með neta- trommlu og tvöföldum togblakk- arútbúnaði. Tilraunin var gerð sameigin- lega á vegum brezka togarasam- bandsins í Hull og Hvítfisksstofn- unarinnar brezku. V.-Þjóðverjar voru fyrstir til að taka flotvörpu- veiðar í notkun með góðum ár- angri á stórum skuttogurum, fyrst við síld í miklu magni, en síðan þorsk og annan bolfisk á þeim tíma, sem hann er laus frá botni í þykkum torfum. I dag nota ýmsar stórþjóðir þessa veiðiaðferð, þar á meðal Rússar, A.-Þjóðverjar, Pólverjar, Norðmenn, Japanir og nú síðast Bretar, sem leyst hafa það vanda- mál að skipta nógu fljótt yfir frá notkun botnvörpu yfir í notk- un flotvörpu. Dr. Norman, sem er yfirmaður veiðarfærarann- sókna WFA. iðnaðarmálastofn- unarinnar í Hull segir: að flestir dj úpsj ávar skuttogararnir brezku noti nú með góðum árangri flot- vörpu við veiðarnar jafnhliða notkun hinnar velþekktu Grauton botnvörpu. Að vera með 2—3 mismunandi veiðarfæri á dekki, sem aðeins er hannað fyrir botn- vörpu, hefur í för með sér 2—3 tíma veiðitap og jafnvel meira, við að skipta yfir frá einni vörpu til annarar með hlerum og öllu tilheyrandi. Þetta er of langur tími fyrir skipstjórann að bíða eftir, þegar hann sér á dýptarmælum og fisk- sjá fiskinn lyfta sér frá botni og þéttast í torfur upp í sjó. Þá þarf snör handtök til að vera nógu fljótur að skipta yfir til að missa ekki af torfunni. Flest allir skuttogararnir, sem flotvörpuveiðar stunda,erukomn- ir með tvöfaldan gálgaútbúnað þ. e. þann venjulega á skutn- um og þann sem er á afturhorn- unum stjórnb. og bakb. eins og sjá má á efstu mynd á næstu síðu. Tilraun sú sem Orsino 22 VlKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.