Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1972, Blaðsíða 23

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1972, Blaðsíða 23
Á myndinni sést hinn tvöfaldi gálga- útbúnaður, sem ryður sér braut hjá skuttogurum með flotvörpu. gerði, sjá neðstu mynd á þess- ari síðu, með netatrommluna, sem staðsett er í skeifunni aftan til við trollspilið, tókst sérlega vel, yfirskipting frá botntrolli yfir á flotvörpuna eða öfugt tók (ekki 'lengri tíma en) 15—20 mín. lengur en tíminn við að taka og kasta Grauton botn- vörpunni. Þessi athyglisverða yfirskiptingaaðferð með neta- trommluna var framkvæmd í fyrsta túrnum á „Orsino“ í maí 1971 og á eftir að stytta enn meir yfirskiptingartímann eftir að mannskapurinn venst betur útbúnaðinum. Netatrommluna má einnig nota undir venjulegt varatroll, sem grípa má til, þeg- ar þörf er á, ef varpan sem í notkun er rifnar illa. Á skuttogurum með 20 metra löngu dekkrými og þar yfir er hægt að koma fyrir 2 skeifum samhliða með sett af aukavíra- trommlum nálægt aðaltogvind- unni. Á þennan hátt er hægt að hafa tvö botntroll í gangi, og ver- ið reynt með góðum árangri á 70 metra langa skuttogarann Anctic Freezer frá Hull. í framhaldi af þessu hugsa þeir sér að nota í milli trommlu fyrir flotvörpuna. Á Orsino þarf ekki fleiri en 3 menn að meðtöldum manninum við spilið til að innbyrða flot- vörpuna án nokkurs erfiðis, eftir að búið var að lása úr hlerunum. Að endingu sjáum við í miðið mynd af sjálfvirkum hleraútbún- aði, sem verið er að gera tilraunir með og sumt oft verið reynt, en annað eftir til fullrar reynslu í sjó. En þetta kemur til með að spara 2 menn. Lauslega þýtt úr Fishing News Inte'rnational, októberhefti 1971 af Lofti Júlíussyni. Netatrommlan um borð í „Orsino“. VÍKINGUE 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.