Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 17

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 17
en nú er. Undir þetta sjónarmið hennar var tekið. Getum ekki notað fískinn til að halda uppi byggð um allt land „Það er ekki einhugur um fisk- veiðistjórnunina innan nokkurs stjórnmálaflokks, það eru það mörg og ólík sjónarmið á lofti,“ sagði Guð- mundur Árni Stefánsson, heilbrigð- is- og tryggingaráðherra. Hann vék nokkrum orðum að vilja þeirra fundarmanna sem vildu fara grisjunarleiðina. „Ég hreinlega þori ekki að fara þá leið, ég tek ekki áhættuna, álasi mér hver sem vill.“ Ráðherrann hélt áfrarn: „Hver á þessi verðmæti í sjónum? Þjóðin á þau, en það hafa fáir ráðstöfunar- réttinn. Við getum ekki notað fisk- inn til að halda uppi byggð um land allt. Við blöndum of mikið sarnan byggðapólitík og sjávarútvegsmál- um.“ Guðjón A. Kristjánsson, forseti Jón Kristjánsson iiskifræðingur sagðist vilja beita grisjunaraðferðinni. Hann sagði að fískurinn stækkaði ekki ncma hann hcfði nóg að éta. Farmanna- og fiskimannasambands Islands, sagði hins vegar að byggða- pólitík og sjávarútvegsmál færu mjög sarnan. „Ég er með efasemdir um að hægt sé að rækta fisk í sjónum eins og kartöflur í garði,“ sagði Árni Ragnar Árnason. „Ég get ekki fellt mig við að frjálst framsal á kvóta verði til langframa. Eins er ég ekki hrifinn af frjálsum veiðum, þær hafa ekki reynst okkur vel. Það er ekki helsta markmiðið að ná meiri fiski úr sjó, heldur að auka verðmæti aflans. Það leysir heldur ekki allan vanda að selja allan fisk á mörkuðum. Það eru bara Portúgalir og við sem seljum fisk án þess að hann sé tilbúinn til matreiðslu,“ sagði þingmaðurinn og hélt áfram: „Núverandi fiskveiði- stjórnun hefur ekki náð neinum markmiðum. Þetta mál er flókið og því eru ekki til einföld svör.“ Nokktir búa við frjálsa sókn „Á þeim hluta flotans, sem hefur RAFKNÚNAR DÆLUR 0,37 til 15 kw Hringrásardælur, brunndælur, sjódælur úr kopar, neyslu- vatnsdælur með jöfnunarkút, djúpvatnsdælur og fleiri útfærslur. Dæmi um verð, 1 eða 3 fasa, verð með VSK: !| PK alhliða dælur 40 l/min 40 m.v.s. 6.870,- PK 70 70 21.665,- JSW neysluvatnsdælur 160 60 29.429,- SV brunndælur 600 12 48.207,- Úrvalsvara á ótrúlega lágu verði. VÉLASALAN HF. ÁNANAUST 1, REYKJAVlK. S(MI 91-26122. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.