Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 28

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 28
VÍKINGUR Höfn í Hornafirði: ÓVISSAN UM BORGEY OG ÞÁTTTAKA í KVÓTAKAUPUM EFST í HUGA SJÓMANNA andstaðan við kvótann virðist vera minni meðal hornfirskra sjómanna en sjómanna víða annars staðar á landinu TEXTI OG MYNDIR: SIGURJÓN MAGNÚS EGILSSON Á Höfn í Hornafirði eru blikur á lofti í atvinnnulífinu. Stærsta sjávar- útvegsfyrirtæki staðarins, Borgey hf., er með greiðslustöðvun og enn er óvíst hver framtíð fyrirtækisins verður. Skuldirnar eru tæplega einn og hálfur milljarður og dagljóst að ef ekki tekst að ná fram mjög mikl- um breytingum blasir ekkert annað en gjaldþrot við þessum risa í at- vinnulífinu á Höfn. Víða um land eru sjómenn and- vígir núverandi kvótakerfi. Á Höfn eru uppi aðrar skoðanir. Þar virðast flestir vera sammála um að hafa kvótakerfið áfram, þó eru margir andvígir þeim frjálsu viðskiptum sem líðkast með aflaheimildir. „Af mörgum slæmum kostum getur einn verið skástur," sagði einn sjó- mannanna. Það er kannski ekki nema von að hluti sjómanna á Höfn sé á móti frjálsum viðskiptum með aflaheim- ildir. Þátttaka sjómanna á Höfn í kvótakaupum hefur breiðst út eins og eldur í sinu. Sem dæmi má nefna að einn bátanna sem gerðir eru út frá Höfn, Sigurður Lárusson, rúm- lega 100 tonna bátur, hefur aðeins 12 tonna kvóta. Þeir sjómenn sem eru ráðnir á bátinn eru ráðnir upp á að taka þátt í kvótakaupum. Á Höfn hafa sjómenn verið settir í land fyrir að neita að taka þátt í kvótakaupum. Þetta fékkst staðfest þegar Sjómannablaðið Víkingur var á Höfn fyrir fáeinum dögum. Hér á eftir fara viðtöl og greinar úr ferðinni. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.