Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 27
Axel B. Eggertsson í Reykjavík sendi Sjómannablaðinu Víkingi myndina hér til hliðar, en hún var tekin við Reykjavíkurhöfn, senni- lega árið 1953. Auk myndarinnar sendi Axel textann sem fylgir henni. Sjómannablaðið Víkingur kann honurn bestu þakkir fyrir. Næst við Grófarbryf'gju er m/s Herðubreið, 366 tonna strandferðaskip, sem margir muna eflaust eftir. „Breiðarnar“ voru tvær; Herðubreið og Skjaldbreið, en þær voru smíðaðar í Skotlandi 1947 og 1948. Þetta voru dugleg skip sem fluttu vörur, póstog farþega á erfiðum siglingaleiðum við strendur landsins. Skjaldbreið varseld til Englands 1966 og Herðubreið var seld til Panama 1971. Fyrir aftan Herðubreið erm/s Oddur, 245 tonna tréskip. Þegar myndin var tekin var Oddur líkleg- ast í ferðum fyrir Skipaútgerð ríkisins. Fjær er m/s Vatnajökull, 924 tonn og smíðaður í Svíþjóð 1947. Vatnajökull var einna víðförlastur allra íslenskra skipa, en Vatnajökull sigldi um öll heimsins höf. Skipið var selt til Frakklands 1947. Fyrir innan Vatnajökul er gamli Hæringur, 4.989 tonn, en bjartsýnir menn keyptu hann frá Bandaríkjunum áriuð 1948. Þeir breyttu honum í fljótandi fiskimjölsverksmiðju, en enginn sá fyrir ferðir síldarinnar, sem hvarf nánastá sama tíma og Hæringur var keyptur til landsins, en hann var seldur til Noregs á árinu 1954. Nýjungar . . . eða hefðbundið? NORÐURNET SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 95-35429 Kiinglunnl. Útbúum lyfjakistur fyrir skip og báta. Eigum ávallt tilbúin lyfjaskríni fyrir vinnustaði, bifreiðar og heimili. Almennur sími 689970. Beinar línur fyrir lækna 689935. SHIFFSAUSRUSTUNG GMBH IMPORT-EXPORT Hoebelstrasse 24 P.O. Box 290434 • 2850 Bremerhaven Sími: 9049-(0)471-979400 • Telefax: 9049-(0)471-71200 Arui „ ? , Þýskaland - Bremerhaven ATH! nytt simanumer! J.. Öll þjónusta á sama stað Önnumst umboðssölu á ferskum fiski, frosnum fiskafurðum og fleiru. Sjáum um dreifingu og allt sem tengist sölu- og markaðsmálum. Veitum íslenskum fiskiskipum alla þjónustu, útvegum veiðarfæri og varahluti. Aðstoðum við útboð og framkvæmd viðgerða og breytinga. Gerum verðtilboð í olíu og rekstrarvörur. r-w.~,-.-r IMPORT-EXPORT Magnús Björgvinsson Símar: 9049-(0)4706-1728 9049-(0)4706-405 Gerald KUver Sími: 9049-(0)471- 290832 Hilmar Júlíusson Sími: 9049-(0.)4703-753 Magnús Björgvinsson Import und Export 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.