Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 20
VÍKINGUR MÓTORVINDINGAR og aðrar rafvélaviðgerðir á vel búnu verkstæði. RAFLAGNAÞJÓNUSTA í skipum, verksmiðjum og hjá einstaklingum. VANIR MENN vönduð vinna, áratuga reynsla. Reynið viðskiptin. Vatnagörðum 10 • Reykjavík S 685854 / 685855 • Fax: 689974 Guðrún Helgadóttir alþingismaður: ISLENSKIR SJOMENN ÆTTU ALLIR AÐ STANDA SAMAN Guðrún Helgadóttir alþingismað- ur skrifaði kjallaragrein í DV í síð- asta mánuði. Hér á eftir fer hluti greinarinnar. „I umræðunum um samninga við EB um fiskveiðimál á Alþingi hinn 12. janúar sl. átti ég nokkur orða- skipti við tvo forystumenn sjó- manna, þingmennina Guðmund Hallvarðsson og Guðjón A. Krist- jánsson, um íslensk kaupskip sem sigla undir svokölluðum þæginda- fána, en eins og kunnugt er sigla nú aðeins fjögur skip Eimskipafélags- ins undir íslenskum fána, hin eru skráð erlendis og áhafnirnar skipað- ar ódýru og réttindalausu vinnuafli frá vanþróuðum löndum.“ Ég hef gagnrýnt þetta þrælahald „Eg hef gagnrýnt þetta þrælahald árum saman, bæði á vettvangi Norð- urlandaráðs og á Alþingi, en oftast aðeins hlotið ónot og skammir fyrir. I ofangreindri umræðu urðu þessir ágætu menn þó að viðurkenna að illa væri komið fyrir kaupskipaflot- anum. Eg benti þá á að aðeins væri tímaspursmál hvenær fiskiskipaflot- UPPBOÐSMARKAÐUR - ÞJONUSTA Fiskmarkaðurinn hf. rekur uppboðsmarkað fyrir sjávarafla í Hafnarfirði og Sandgerði. Uppboð alla virka daga kl. 09.00 Veitum seljendum og kaupendum lipra og góða þjónustu. Verið velkomin, reynið þjónustuna! Starfsmenn FMH FISKMARKMJRINN HF. VIÐ FORNUBÚÐIR ■ PÓSTHÓLF 383 ■ 222 HAFNARFIRÐI SÍMI 91-651888 • FAX 91-651878 SANDGERÐI SÍMI 92-37900 ■ FAX 92-37/902 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.