Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 52

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 52
VÍKINGUR Kristján Guðmundsson, vélstjóri á Ófeigi VE: / SMIÐAÐISTRESSPINNA „Ég kalla þetta stresspinna, en þeir koma í stað víranna á aflanem- unum. Vírarnir slitnuðu mikið og við vorum ýmist að gera við þá eða setja nýja. Eins og annað til sjávar- útvegs eru þessir vírar rándýrir. Sem dæmi get ég nefnt að frá því að við byrjuðum að róa á þessum bát um miðjan apríl 1990 og þar til í ágúst 1991 var kostnaður vegna vír- anna kominn yfir 100 þúsund krón- KEMHYDRO- salan Sími 91-12521, Reykjavík Fax 91-12075 ^ C-treat 6 gegn gróður- og skelmyndun í sjólögnum. ^ Fueltreat 710 S vartolíubætief ni. -jt DM 8:1 og 410 T æringarvarnar- efni fyrir gufukatla. Cooltreat 651 Tæringarvarnar- efni fyrir díselvélar. 'jf Breskir Olíu-og rafskautakatlar, katlaþjónusta. ur. Hver vír kostaði um 5 þúsund krónur,“ sagði Kristján Guðmunds- son, yfirvélstjóri á Ófeigi VE, en eins og fram kemur í viðtalinu hefur hann hannað og smíðað stresspinna á aflanema. Ég byrjaði á að smíða pinna í alla nemana hjá okkur, samtals tíu út- gáfur. Nú höfum við verið með þá útgáfu, sem reyndist best, frá því í ágúst 1991 og það hefur aðeins einn stresspinni farið síðan. Hver pinni kostar á við tvo víra. Það eru um 200 pinnar í notkun og ég hef aðeins fengið einn í hausinn." Kristján smíðar pinnana um borð í Ófeigi. Hann segir smíðina sjálfa ekki flókna, en það þurfi að föndra við hana. Pinnarnir eru úr 318-stáli, sem er gegnheilt, sýrufast og ryðfrítt stál. „Það verður að vanda allt, ef ég geri það ekki þá fæ ég pinnana bara í hausinn aftur," sagði Kristján, en hann hefur fengið einkaleyfi fyrir stresspinnunum. Kristján selur pinnana sjálfur, síminn um borð í Ófeigi er 985-22624 og heimasími Kristjáns er 98-12459. ALLT TIL LÍNU- NETA- OG NÓTAVEIÐA. EINNIG BEITUSÍLD OG BEITUSMOKKUR. Skútuvogi 13 P.O.Box 11134 ■ 131 Reykjavík • Sími 91-685366 ■ Fax 91-679643 Véla- og skipaþjónustan FRAMTAK HF DRANGAHRAUN11 B SÍMI 91-652556 FAX 91-652956 VECOM Efnaframleiðsla og tæknileg þjónusta við skip og iðnað Alhliða vélaviðgerðir - Rennismíði - Plötusmíði Service Station
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.