Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 46

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 46
VÍKINGUR Árni Jón Jóhannsson, fyrrverandi sjómaður: LEIÐINLEGT AÐ MISSA ÞESSA HELVÍTIS GAURA segir hann þe|[ar hann minnist þess þegar enskur togari slapp frá varðskipinu Oðni eftir að togarinn var staðinn að veiðum innan landhelginnar. Árni Jón hefur reynt mikið sem sjómaður, meðal annars var hann með þegar Sæbjörgin var gerð út til berklaleitar á Norður^ og Austurlandi. „Þetta var mikið ævintýri. Sæbjörgin var ekki nema 60 tonna seglskúta, með 180 hestafla Bolin- der-hjálparvél. Bestikkið, og aðrar mannaíbúðir, var mjög lítið eins og það var í þessum litlu skipum. í best- ikkinu voru fleiri hundruð manns gegnumlýstir, allt frá Húsavík og suður alla Austfirði. A litlu höfnun- um var ekki hægt að komast að bryggju, við rerum með fólkið um borð og aftur í land,“ segir Arni Jón Jóhannsson sem árið 1938 var á varðbátnum Sæbjörgu, en þá um sumarið var Sæbjörgin notuð tii að fara um landið með lækni til að leita að berklasjúklingum. „Þegar illt var í sjó var ekki hægt að mynda, tæki læknisins var það misjafnt. Læknirinn sem með okkur var hét Sigurður Sigurðsson, síðar landlæknir, og með honum var einn maður, rafvirki, til að halda tækjun- um í lagi. Sigurður læknir var okkar helsti berklalæknir. Mig minnir að við höfum verið átta í áhöfninni, skipstjóri var Þórar- inn Björnsson, Húnvetningur og frábær maður, hann var vel greind- ur og gegn og var síðar lengi skip- herra hjá Landhelgisgæslunni. Það voru tveir stýrimenn og tveir vél- stjórar, Jóhann Björnsson, sérstak- ur snillingur, og Guðjón Svein- björnsson. Við vorum fjórir á dekk- inu og þar af tveir viðvaningar." Ég man eftír IngimunJigamla, eldgömlum sleða „A þessum árum tíðkaðist að Landhelgisgæslan tæki báta á leigu til að sinna gæslustörfum. Þetta voru yfirleitt gamlir og niðurníddir fiski- bátar. Þessir bátar voru mikið notað- ir til að draga skip sem voru vélar- vana og eins voru þeir notaðir til að líta eftir landhelginni, sem þá var þrjár sjómílur. Ég man eftir Ingimundi gamla, eldgömlum sleða, og ég man eftir Gaut, gömlum pungi norðan af Ól- afsfirði. Hafaldan NK frá Norðfirði var fengin úr þrotabúi í gegnum Landsbankann. Hún var sæmilegur bátur. Það var sett byssa á þessa báta. Þeir voru ekki allir við störf fyrir gæsluna á sama tíma. Ég var um tíma á Haföldunni og eins var ég á Faxa úr Garði, sem var nýlegur fiski- bátur. Við berklaleitina kom margt skemmtilegt fyrir. Ég man að þegar við vorum á Þórshöfn var héraðs- læknirinn þar með Sigurði berkla- lækni um borð í Sæbjörginni. Við 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.