Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 62

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 62
VÍKINGUR Utan úr heimi HILMAR SNORRASON, SKIPSTJÓRI Aukið öryggi útgerðarmað- urinn gríski, Troodos, sem gerir út stóran olíukipaflota, hafði áhyggjur af slysatíðni um borð í skipum sínum. Hann var sannfærður um að með öflugu átaki og hvatningu mætti fækka slysum á skipum út- gerðarinnar. Hann lagði höfuðið í bleyti og ákvað að umbuna þeim áhöfnum sem tækist að reka skip sitt slysalaust ár hvert. Troodos ákvað að nöfn skipverja á þeim skipum, sem væru slysalaus, yrðu sett í lukkupott og síðan yrði dregið eitt nafn úr og hlyti sá heppni að launum bifreið að eigin vali fyrir 20.000 dollara, eða um 1,5 millj. ísl. kr. Nýlega var dregið í annað sinn úr þessum slysalausa potti og hlaut An- tonios Mortakis, yfirstýrimaður á ol- ískipinu Nedi 1, bílaverðlaunin í ár. Þessi frumlega aðferð hefur, að sögn Troodos, gjörbreytt ástandi um borð í skipum félagsins. Ætli ís- lenskir útgerðarmenn væru tilbúnir í samskonar átak? Snögg umskipti Fyrir stuttu varð árekstur á milli olíuskipsins Silver Horn, sem skráð er á Kýpur, og kínverks rannsóknar- skips norðaustur af Taiwan. Svo vildi til að rannsóknarskipið fórst, en á því voru 107 skipverjar og var þeim öllum bjargað um borð í Silver Horn. I þakklætisskyni fyrir björg- unina hértóku Kínverjarnir olíu- skipið. Kínverjarnir héldu skipstjóran- um og yfirstýrimanninum í gíslingu á stjórnpallinum og hafði skipstjór- inn um tvennt að velja, annað hvort að skrifa undir yfirlýsingu þess efnis að skip hans bæri fulla ábyrgð á árekstrinum eða að sigla með skip- brotsmennina til Shanghai. Skipstjóri Silver Horn tók fyrri kostinn og skrifaði undir yfirlýsingu um ábyrgð á árekstrinum en Kín- verjarnir létu Jrað ekki nægja, því þeir neituðu að fara með skipinu til næstu áætlunarhafnar, sem það var á leið til. Varð skipstjórinn að sigla upp að strönd Kína þar sem dráttar- bátur og björgunarskip komu til móts við skip hans og tóku skip- brotsmennina. MAYDAY- MAYDAY Og meira af neyðarsendingum. Dómstólar í Virginiu í Bandaríkjun- um dæmdu nýlega radioamatör sem sendi út falskt neyðarkall á taltíðni. Jorge Mestre var dæmdur til að láta af hendi allan fjarskiptabúnað sinn, eins árs fjarskiptabann, 60 daga stofufangelsis og 200 tíma vinnu fyrir sýsluan, sem hann býr í. Að auki var hann dæmdur til að greiða strandgæslunni 50.000 doll- ara vegna kostnaðar Jjeirra við að- gerðir vegna neyðarkallsins. Eitt er víst að Jorge hugsar sig tvisvar um áður en hann opnar á sér munninn á neyðarkalltíðni skipa í framtíðinni. Bleik skip! Sjómenn látiö ykkur ekki bregða þótt |:>ið sjáið bleik gámaskip á ferð- um ykkar. ítalski forstjóri skipafé- lagsins Contship Containerlines, Cecilia Battistello, var orðin leið á að sjá „hefðbundna" liti á kaupskipum og ákvað að gera róttækar breyting- ar á litum skipa sinna. Bleikur litur varð fyrir valinu. Hún telur vel við hæfi að láta mjúka liti létta upp á tilveruna á þeim hörðu tímum sem nú eru í kaupskipaútgerð. Skipin hennar Ceciliu eru bleik frá sjólínu og upp úr, að skorsteinin- Troodos að afhcnta Mortakis lyklana að nýja bílnum. 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.