Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 78

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 78
Lífeyrissjóður sjómanna Meginniðurstöður ársreiknings lífeyrissjóðsins 1992 (sbr. 7. mgr. 3. gr. laga nr. 27/1991, ásamt upplýsingum um starfsemi sjóðsins). Efnahagsreikningur 21.121992 Yfirlit um breytingar á hreinni eign til í þús. kr. greiðslu lífeyris fyrir árið 1992 íþiís. kr. Veltufjánnunir 2.894.651 Fjánnunatekjur, nettó 1.154.460 Skammtímaskuldir 9.177 Iðgjöld 1.270.403 Hreint veltufé 2.885.474 Lífeyrir - 428.575 Kostnaður (rekstrargjöld -rekstrart.) - 30.643 Fastafjármunir Framl. Verðsj.sj. sjávarútvegsins 231.123 Langtímakröfur 12.086.148 Matsbreytingar 164.437 Áhættufjármunir 0 Eignarhlutar í sameignarfélögum 0 Hækkun á hreinni eign á árinu 2.361.205 Varanlegir rekstrarfjármunir 26.175 Hrein eign frá fyrra ári 12.636.592 14 997 797 Langtímaskuldir 0 Hrein eign til greiðslu lífeyris 14.997.797 Ýmsar kennitölur: Lífeyrir sem hlutfall af iðgjöldum 133.70% Kostnaður sem hlutfall af iðgjöldum 2.41% Kostnaður í hlutfalli af eignum (meðal.t. hreinnar eignar í árslok og ársbyrjun). 0.22% Úr skýrslu stjómar Á árinu 1992 greiddu 1.274 launagreiðendur iðgjöld til sjóðsins samtals að fjárhæð kr. 1.270 milljónir fyrir 7.332 sjóðfélaga. I árslok 1992 vom á skrá hjá sjóðnum samtals 31.929 einstaklingar. Lífeyrisgreiðslur sjóðsins á árinu nárnu alls kr. 430 milljónum og hafa hækkað frá árinu 1991 um 24,8%. Bótaþegar vom samtals 1.568. Ellilífeyrir nam kr. 179,9 milljónum (41,8% af heildarlífeyrisgreiðslum), örorkulífeyrir kr. 164,9 milljónum (38,4%), makalífeyrir kr. 58,5 milljónum (13,6&) og barnalífeyrir kr. 26,7 milljónum (6,2%). í desember 1992 var fjöldi lífeyrisþega sem hér segir: Ellilífeyrisþegar 743, örorkulífeyrisþegar 374, makalífeyrisþegar 320 börn sem, sem greiddur var lífeyrir til, vom 347. Hrein eign til greiðslu lífeyris nam kr. 14.998 milljónum í árslok. Á árinu hækkaði hún um kr. 2.361 milljón eða um 18,7%. Skuldabréfakaup ársins námu samtals 3.122 milljónum króna. Keypt vom skuldabréf af sjóðfélögum fyrir 248 milljónir, húsbréf fyrir kr. 1.091 milljón, skuldabréf Húsnæðisstofnunar ríkisins fyrir kr. 679 milljónir (585 milljónir samkvæmt samningi og 94 milljónir í útboðum), spariskírteini ríkissjóðs fyrir kr. 415 milljónir, skuldabréf banka og sparisjóða fyrir 223 milljónir, ríkisbréf (óverðtryggð skammtímabréO fyrir kr. 114 milljónir, skuldabréf bæjar- og sveitarfélaga fyrir kr. 112 milljónir, skuldabréf hjúkmnarheimilisins Eirar fyrir kr. 100 milljónir og skuldabréf Atvinnutryggingasjóðs útflutningsgreina fyrir kr. 65 milljónir. Önnur skuldabréfakaup námu samtals 75 milljónum króna. |Si®SÍi|iM|ip Stjórn Lífeyrissjóðs sjómanna j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.