Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 63

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 63
um undanskildum, sem er svartur. Skemmtileg tilbreyting frá hvers- dagsleikanum. Klám eða augnayndi Laura Kovary, sem er skipverji á bandaríska skipinu SeaLand Endur- ance, kærði skipstjóra sinn fyrir út- gerð skipsins og bandarísku strand- gæslunni vegna mynda af nöktum konum sem hengu uppi í íþróttasal skipsins. Myndirnar fóru í taugarn- ar á Lauru og var hún ósátt við að þær fengju að hanga uppi óáreyttar, kynstofni hennar til niðurlægingjar. Laura, sem var eina konan í áhöfn skipsins, tók því til þess ráðs að taka þær niður en skipstjórinn var ekki Sea-LanJ Endurance sammála. Hann sagði myndirnar vera augnayndi og skipaði henni að setja þær upp aftur. Laura sá sér ekki annað fært en að að kæra skip- stjórann. Eftir tveggja mánaða rannsókn á málinu var skipstjóran- um, James Morris, gert að fjarlægja myndirnar að kröfu útgerðarinnar, en strandgæslan taldi sig ekki hafa nógu sterkt mál til að fara með fyrir dómstóla, svo dæma mætti skip- stjórnarréttindin af Morris. Utgerð skipsins gaf út yfirlýsingu í kjölfarið, þess efnis að vellíðan áhafnarinnar skipti rneira máli hvað varðaði hagkvæmni skipsins til lengri tíma, en myndir af nöktum konum og því myndu slíkir atburðir, sem þessi, ekki koma fyrir aftur. ... plastkassar sem þjóna þér í öllum greinum atvinnulífsins vi&urkennd gæöaframleiðsla frá PERSTORP FORM HEGEIRI Skeifan 13 -108 Reykjavík Sími: 91-679355
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.