Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 22

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 22
VÍKINGUR Hólmgeir Jónsson, framkvæmdastjóri Sjómannasambands íslands, um þátttöku sjómanna í kvótakaupum: ÞRJÚ MÁL KOMIN TIL LÖGFRÆÐINGA OG FLEIRI MUNU FYLGJA Á EFTIR „Það er staðreynd að til eru út- gerðir sem brjóta samninga og neyða sjómenn til að taka þátt í að kaupa kvóta, að öðrum kosti geti þeir bara farið. Það er verið að nota atvinnuleysið til að ná réttindum af mönnum. Við höfum séð dæmi þar sem þetta sannast svart á hvítu. Sjó- mennirnir hafa hins vegar verið tregir til að gera þessi mál opinber," sagði Hólmgeir Jónsson, fram- kvæmdastjóri Sjómannasambands Islands. „Menn hafa verið hræddir við að opinbera þessi ntál, en það er að koma að því að þetta opnist. Menn eru þreyttir á þessu og þeir eru að koma til okkar og biðja um að mál sín verði skoðuð. Við erum með þrjú mál hjá lögfræðingum og það eru fleiri á borðinu hjá mér til skoðunar. Þetta eru allt mál vegna kvótakaupa. Sum þeirra munu leysast, en önnur fara í innheimtu. Verðum aldrei stcrkari en veikasti hlekkurinn „Eg hef dæmi um útgerðir sem eru búnar að selja meira frá sér en IIT VEGSB ÆNDIIR - SKIPST.TÓRNARMENN Vestmannaeyjahöfn er í alfaraleið. í Eyjum bjóðum við upp á eftirfarandi: • Hafnarvog fyrir 60 tonn • Landtengingu fyrir gáma og • Fiskmarkað • Alhliða viðhaldsþjónustu • Verslanir og söluturna • Apótek • Kranabíla með blökk • Köfunarþjónustu • Bankastofnanir Símanúmer © Hafnarstjóri - lóðs © Skrifstofa - fax © Hafnarverðir © Hafnarverðir farsími ® Hafnarvog S Hafnarvog fax • Hótel með fyrsta flokks p gistiaðtöðu, mat, bar og diskóteki • Söfn af öllum toga • Góða umskipunaraðstöðu • íssölu, þar sem ísnum er blásið um borð • Olíur og olíuvörur • Skipalyftu • Sundlaug og sána eru: 98-11192 98-13115 98-11207 985-30027 98-13240 98-13241 • Sjúkrahús og heilsugæslustöð • Leigubíla • Netaverkstæði • Flug og ferjuferðir • Reglulegar áætlunarferðir farmskipa til Evrópu og Reykjavíkur • Skemmtilegan golfvöll 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.