Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Side 22

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Side 22
VÍKINGUR Hólmgeir Jónsson, framkvæmdastjóri Sjómannasambands íslands, um þátttöku sjómanna í kvótakaupum: ÞRJÚ MÁL KOMIN TIL LÖGFRÆÐINGA OG FLEIRI MUNU FYLGJA Á EFTIR „Það er staðreynd að til eru út- gerðir sem brjóta samninga og neyða sjómenn til að taka þátt í að kaupa kvóta, að öðrum kosti geti þeir bara farið. Það er verið að nota atvinnuleysið til að ná réttindum af mönnum. Við höfum séð dæmi þar sem þetta sannast svart á hvítu. Sjó- mennirnir hafa hins vegar verið tregir til að gera þessi mál opinber," sagði Hólmgeir Jónsson, fram- kvæmdastjóri Sjómannasambands Islands. „Menn hafa verið hræddir við að opinbera þessi ntál, en það er að koma að því að þetta opnist. Menn eru þreyttir á þessu og þeir eru að koma til okkar og biðja um að mál sín verði skoðuð. Við erum með þrjú mál hjá lögfræðingum og það eru fleiri á borðinu hjá mér til skoðunar. Þetta eru allt mál vegna kvótakaupa. Sum þeirra munu leysast, en önnur fara í innheimtu. Verðum aldrei stcrkari en veikasti hlekkurinn „Eg hef dæmi um útgerðir sem eru búnar að selja meira frá sér en IIT VEGSB ÆNDIIR - SKIPST.TÓRNARMENN Vestmannaeyjahöfn er í alfaraleið. í Eyjum bjóðum við upp á eftirfarandi: • Hafnarvog fyrir 60 tonn • Landtengingu fyrir gáma og • Fiskmarkað • Alhliða viðhaldsþjónustu • Verslanir og söluturna • Apótek • Kranabíla með blökk • Köfunarþjónustu • Bankastofnanir Símanúmer © Hafnarstjóri - lóðs © Skrifstofa - fax © Hafnarverðir © Hafnarverðir farsími ® Hafnarvog S Hafnarvog fax • Hótel með fyrsta flokks p gistiaðtöðu, mat, bar og diskóteki • Söfn af öllum toga • Góða umskipunaraðstöðu • íssölu, þar sem ísnum er blásið um borð • Olíur og olíuvörur • Skipalyftu • Sundlaug og sána eru: 98-11192 98-13115 98-11207 985-30027 98-13240 98-13241 • Sjúkrahús og heilsugæslustöð • Leigubíla • Netaverkstæði • Flug og ferjuferðir • Reglulegar áætlunarferðir farmskipa til Evrópu og Reykjavíkur • Skemmtilegan golfvöll 22

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.