Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 31
VÍKINGUR Grétar Vilbergsson og Ægir Birgisson á Frey: HÖFUM VERIÐ Á SÖMU LAUNUM í FJÖGUR ÁR Grétar Vilbergsson, skipstjóri á Frey, og Ægir Birgisson, stýrimaður á sama báti, áttu spjall við Víkinginn í borðsalnum á Frey, skömmu eftir að þeir komu í land, en þeir eru á fiskitrolli. Fyrsta spurning var hvort það geti verið að sjómenn á Höfn séu yfirleitt sáttari við kvótann en sjómenn ann- ars staðar á landinu. Það var Grétar sem svaraði: „Við höfum alltaf staðið á bak við Halldór og það breytist ekkert. Þótt hann sé ekki ráðherra lengur breyt- ist það ekkert. Hann kom kvótanum á og við stöndum með honum. Það hefur ekkert breyst í ráðuneytinu eftir að hann fór, nema að það er kominn annar yfírmaður." Nú farið þið að sjá aðrar hliðar á kvótanum, það er ef Borgey verður að selja skipin. Breytir það ekkert skoðunum ykkar á þessu kerfi? „Ég held að það sé ekki hægt að kenna kvótanum um það. Kvóta- kerfið er ekki algott og það sem er vont við það er að menn geti keypt og selt kvóta að vild. Það hafa sumir orðið stóreignamenn bara út á kvótakerfið. Þessi hlið á kerfinu er rugl að mínu mati. Annaðhvort á óveiddur kvóti að frjósa inni eða þá að menn megi færa á milli eigin skipa," sagði Grétar. Það fer ekki á milli mála þegar rætt er við sjómenn á Höfn, og reyndar víðar, að þátttaka í kvóta- kaupum leikur sjómenn illa í laun- um. „Það er í sjálfu sér rugl. Það er ekkert annað að gera. Annaðhvort Grétar Vilbergsson og Ægir Birgisson í borðsaln- um á Frey. gera sjómenn þetta eða eru atvinnu- lausir í landi,“ sagði Grétar. „Það er skárra að gera þetta en vera í landi og mæla göturnar," sagði Ægir. „Þetta er orðið þannig að nokkur fyrirtæki í landinu eiga það mikinn kvóta að þau þurfa jafnvel ekki að gera út, það kemur betur út fyrir þau að láta fiska fyrir sig,“ sagði Grétar. LIFLJOS TRON 6F er agnarsmátt Ijós sem festa má á flotgalla og björgunarvesti. Ljósið kviknar sjálfkrafa komist þaö í snertingu viö sjó eöa vatn og gefurfrá sér skæra birtu. Rafhlaöa endist í 12 stundir samfellt í sjó. UPPLÝSINGAR ÍSÍMA 91-611055 I PRÓFUN HF. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.