Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 35

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 35
VÍKINGUR Ásgrímur Halldórsson, útgerðarmaður á Höfn: ÞAÐ ERU ENN TIL HEIÐARLEGIR MENN „Ég geri mun á þeim útgerðar- mönnum sem fá áhafnirnar til að taka þátt í að leigja kvóta, eftir að eigin kvóti er búinn, og þeim mönn- um sem láta áhafnirnar borga í kvótasjóði af eigin úthlutuðum kvóta,“ sagði Ásgrímur Halldórs- son, útgerðarmaður í Skinney á Höfn. Ásgrímur segir að frá 1980 hafi hann keypt kvóta fyrir 80 milljónir króna. „Skipverjarnir hafa ekki borgað neitt í þeim kaupum. Ef ég hefði ekki keypt þennan kvóta hefðu laun skipverjanna orðið 25 prósentum lægri en þau hafa verið. Eins hefur vinnan hjá landverka- fólkinu aukist að sama skapi. Það getur hins vegar komið upp sú staða að það sé hagstæðara, bæði fyrir út- gerð og skipverja, að kaupa saman kvóta en binda bátana, kannski í tvo til þrjá mánuði á ári,“ sagði Ásgrím- ur. Það eru til útgerðarmenn sem misnota aðstöðu sína „Það verður að gera greinarmun á þeim, sem fá skipverjana til að taka þátt í kaupum lil að koma í veg fyrir að bátarnir séu bundnir, og hinum, sem láta skipverja greiða í svokallaða kvótasjóði af eigin kvóta,“ sagði Ás- grímur. Hann sagði að til væru dæmi um útgerðarmenn sem seldu nær allan kvóta og reru síðan á leigukvóta. „Þetta er óeðlilegt og þeir sem þetta gera eru að misnota aðstöðu sína.“ Yíirstjórnin er að drepa fyrirtækin Hjá Skinney starfa 60 til 80 manns, bæði til sjós og í landi. Auk Ásgríms er eitt og hálft stöðugildi á skrifstofunni. Hann segir að mörg fyrirtæki séu illa farin, meðal annars vegna þess hversu reksturinn sé óþarflega dýr. „Yfirstjórnin í landi er oft til traf- ala, hún er ofmönnuð," sagði Ás- grímur. Forystumenn tala tveimur tungum Margir forystumenn, bæði út- gerðar og fiskvinnslu og sjómanna, hafa ekki tíma til að sinna störfum sínum. Þessir menn eiga það til að tala tveimur tungum, þeir segja ann- að við ríkisstjórnina en umbjóðend- ur sína, enda eru þeir meira og minna uppteknir við að stjórna landinu. Þeir geta ekki sinnt full- komlega þeim málum sem Jaeim er treyst fyrir. Sjómenn eiga tvo fulltrúa á Al- Velkomin í bás - Iceland Telefax 1-62 60 42 Telex 3075 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.