Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 79

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 79
hluti af sóknarstýringarkerfi. Við erum að stýra sókn skipanna eftir veiðisvæðum. Við lokum stórum svæðum fyrir veiðurn yfir hrygning- artímann á besta veiðitíma ársins fyrir vertíðarbátana. Við höfum tak- markað veiðar við suðurströnd landsins og á svæðurn í kringum Vestmannaeyjar. Þetta hefur verið gert í samráði við hagsmunaaðila í sjávarútvegi. Ég hef hinsvegar aldrei getað skil- ið það hvers vegna veiðar með þorskanetum eru bannaðar sérstak- lega utan þeirra svæða sem ákveðið er að loka hverju sinni. Vel með far- inn netafiskur, einnar náttar, er síst verra hráefni en annar fiskur, sem til dæmis er veiddur í troll. Mismun- un milli veiðarfæra á ekki rétt á sér að þessu leyti. Við höfum líka lokað stórum og gjöfulum veiðisvæðum vestan, norðan- og austanlands fyrir tog- veiðum vegna smáfísks í afla, oftast hefur verið um þessar aðgerðir frið- ur við fiskimenn. Þessisvæði hafa hingað til eingöngu verið lokuð fyrir togveiðum. Nú nýverið var hins veg- ar lokað stóru veiðisvæði bæði fyrir ORUGG KÆUKERFI ÖRUGG ÞJÓNUSTA Atriði setn skipta miklu í mutvælaiðnaði. Metnaður Kværner Eureka á Islandi felst í að tryggja öryggi i við- haldi og eftirliti á öllum tegundum kælikerfa. KVÆRNER Starfsfólk sölu- og þjónustudeildar Kværner Eureka á Islandi er tilbúið til þjónustu hvar og hvenær sem er. Kværner Eureka a.s. á íslandi Stangarhyl 6 • 110 Reykjavík • Sími 685 320 SKIPAÞJÓNUSTA SUÐURLANDS sf UNUBAKKA10-12,815 ÞORLÁKSHÖFN, S 98-33930 og 98-33541, FAX 98-33941 Bjóðum landsmönnum öllum í útgerð og fiskvinnslu eftirfarandi þjónustu: UPPSKIPUN SJÁVARAFURÐA - ÚTSKIPUN AFURÐA Bjóðum alla almenna þjónustu við uppskipun, útskipun og gámun fyrir fiskiskip og fragtskip, á tímum þegar þér hentar. Góð vinna á vægu verði. Reynið fljóta og örugga þjónustu. Það borgar sig. INNFLUTNINGUR ■ SALA VEIÐARFÆRA Þú færð allt til veiðanna hjá okkur, stórt sem smátt. Erum einnig með úrval af vinnufatnaði. ÚTFLUTNINGUR SJÁVARAFURÐA Sendum ferskan fisk á markaði I Evrópu. Erum með kaupendur að ýmsum unnum fiskafurðum. Fljótog örugg greiðsluskil. 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.