Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 54

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 54
VÍKINGUR / / VISNAÞATTUR SJÓKUNTURNAR SÆKJA Á MIG SIGURJÓN MAGNÚS EGILSSON Hér á eftir fara nokkrar vísur, sumar sæmilega klúrar. Vonandi hafíð þið gaman af. Sú fyrsta er eftir Hjálmar Stefáns- son. Kjartan hanann djarfur drap og dró hann út úr bænum, af því hann reið í asnaskap annarra manna hænum. JOTRDIM SJÁLFTHNDRANftl BAUJULJOS JOTRON MF-1113 baujuljósið er lítið og meðfærilegt með sterku blikkandi Ijósi sem kviknar sjálfkrafa á í myrkri. Ljósið er bæði vatns og höggheit. Hentugt í skammdeginu við merkingar á ból- og veiðarfærum. & UPPLYSINGAR ÍSÍMA 91-611055 IPRÓFUN HF Sagan segir að maður nokkur hafí átt nokkur börn framhjá konu sinni. Eitt sinn, er einhver var að vanda um við hann, kvað hann: Þótt fregn um mína framhjátekt fljúgi heims um álfur, enga læt ég úti sekt, á ég böllinn sjálfur. Ekki er vitað hver er höfundur næstu vísu: Von er, þó að gremjist geð, og gráti tíðum svanni, hún hefur ekki sextug séð, sívalning á manni. Magnús Teitsson kom inn á lækn- isstofu til að leita sér lækninga við skurfum á úlnliðum, sem sjómenn kalla sjókuntur. Læknirinn taldi ekkert hægt að gera til að lækna sjókunturnar. Þá kvað Magnús: Sjókunturnar sækja á mig, seint þær vilja gróa. Ef landkunturnar leita á þig, langt þarftu ekki að róa. Næsta vísa mun vera eftir Andrés Björnsson: Ein þar nakin uppi í lá aftur á bak á dýnu, hvítu laki fletti frá fyrirtaki sínu. Þessi er eftir Ágúst Benjamíns- son: Það í heimi ég þrái mest og þyrfti að fá mér bráðum: Góða konu og góðan hest, og geta riðið báðum. Káinn var einu sinni á knæpu með ólöglegt áfengi. Framreiðslustúlk- una bar þar að. Hún varð öskuvond og skipaði honum að fara þegar í stað út með flöskuna. Káinn rak tappann í flöskuna og kvað um leið við stúlkuna: Heyrðu, Manga, björt á brá, bíddu á meðan sérðu! Þannig að ganga þyrfti frá þér að neðanverðu. Næsta vísa er eftir XX og var kveðin um heimför sfldarstúlkna frá Siglufírði: Þær, sem legið hafa hér, heim sér smeygja úr síldinni. Litla greyið á mér er afar-fegið hvíldinni. Næsta vísa er eftir Kristmann Guðmundsson: Þér við lendar, Ijúfa frú. læt ég endast nótt án trega. Allvel kenndur er ég nú, og mér stendur bærilega. Ekki er vitað eftir hvern þessi er: Ef að stríð og andstreymi að þér kvíða setur þú skalt ríða Þorgerði, og þér mun líða betur. Sama er að segja um þessa, ekki er vitað hver höfundurinn er: Alltaf kem ég inn til þín, ef mér bregðast veiðar. Þú ert alltaf, Þóra mín, þægileg til reiðar. Að lokum er hér vísa sem Stefán frá Hvítadal orti. Stefán hafði stutt Þorstein úr Bæ við prestskosningar í Dölum. Gekk allt skaplega með fylgi Þorsteins í byrjun, en þá gaus upp sá kvittur að hann væri kvennabósi mikill og var þá útséð um að hann næði kosningu. Stefán fylgdi hon- um þá á leið heim og kvað þessa vísu við hann að skilnaði: Heldur réna fylgið fer, flestir gegn þér rísa, en ef skærir undan þér, ættirðu kosning vísa. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.