Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 9

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 9
T víhöfðanefndin VÍKINGUR FYRIRTÆKIN ÞEIRRA ERU MEÐ 37.000 TONNA KVÓTA ÞORSTEINN BRIEM OG SIGURJÓN MAGNÚS EGILSSON Fimm af þeim átta mönnum sem voru í Tvíhöfðanefndinni eiga sæti í stjórnum sjávarútvegsfyrirtækja. I nefndinni voru eftirtaldir: Magnús Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Sölusambands ís- hörpudisksframleiðenda og stjórn- armaður í Útgerðarfélagi Akureyr- inga hf., Vilhjálmur Egilsson, al- þingismaður, framkvæmdastjóri Verslunarráðs og stjórnarformaður Skjaldar hf. á Sauðárkróki, Þorkell Helgason, aðstoðarmaður viðskipt- Grandi: 13.417 tonna botnf.kv. í þorksíg. Hlutdeild: 4.89% ÚA: 12.345 - 4.64% HB: 9.595 - 2.27% Skjöldur: 1.372 - 0.05% Eldey: 370 - - - - 0.01% Samtals: 37.099 _ - - - 11.86% (Togarinn Drangey SK, sem er með 1.372 tonna kvóta í þorskígildum, hefur verið í eigu Skjaldar hf. en Fiskiðjan Skagfirðingur hf. á Sauðár- króki á nú meirihlutann (52.2%) í Skildi hf. Eldey hf. á Eldeyjar-Súlu KE, sem er með 370 tonna kvóta í þorskígild- um, en fyrirtækið átti einnig skipin Eldyjarboða og Eldeyjar-Hjalta.) lenskra fiskframleiðenda, formaður Vinnuveitendasambands Islands og stjórnarformaður Haraldar Böðv- arssonar hf. á Akranesi, Þröstur Ólafsson, aðstoðarmaður utanríkis- ráðherra, Arni Vilhjálmsson, próf- essor við Háskóla Islands og stjórn- arformaður Granda hf., Björn Dagbjartsson, framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnunar Is- lands, Pétur Bjarnason, fram- kvæmdastjóri Félags rækju- og aráðherra og Örn Traustason, framkvæmdastjóri Eldeyjar hf. í Keflavík. Sem fyrr segir eru fímm af þess- um átta nefndarmönnum,, full- trúar“ sjávarútvegsfyrirtækja, en þau fyrirtæki eru nú með 12 prósent af botnfiskskvótanum á nýbyrjuðu kvótaári: Togarinn Drangey SK, sem er með 1.372 tonna kvóta í þorskígild- Magnús Gunnarsson var annar formanna Tvi- höfdanefndarinnar og stjórnarformadur Haraldar Böðvarssonar, en það fyrírtæki er með 9.500 tonna kvóta. um, hefur verið í eigu Skjaldar hf. en fiskiðjan Skagfírðingur hf. á Sauðárkróki á nú meirihlutann (52,2%) í Skildi hf. Eldey hf. á Eldeyjar-Súlu KE, sem er með 370 tonna kvóta í þorskígild- um, en fyrirtækið átti einnig skipin Eldyjarboða og Eldeyjar-Hjalta. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.