Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Side 9

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Side 9
T víhöfðanefndin VÍKINGUR FYRIRTÆKIN ÞEIRRA ERU MEÐ 37.000 TONNA KVÓTA ÞORSTEINN BRIEM OG SIGURJÓN MAGNÚS EGILSSON Fimm af þeim átta mönnum sem voru í Tvíhöfðanefndinni eiga sæti í stjórnum sjávarútvegsfyrirtækja. I nefndinni voru eftirtaldir: Magnús Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Sölusambands ís- hörpudisksframleiðenda og stjórn- armaður í Útgerðarfélagi Akureyr- inga hf., Vilhjálmur Egilsson, al- þingismaður, framkvæmdastjóri Verslunarráðs og stjórnarformaður Skjaldar hf. á Sauðárkróki, Þorkell Helgason, aðstoðarmaður viðskipt- Grandi: 13.417 tonna botnf.kv. í þorksíg. Hlutdeild: 4.89% ÚA: 12.345 - 4.64% HB: 9.595 - 2.27% Skjöldur: 1.372 - 0.05% Eldey: 370 - - - - 0.01% Samtals: 37.099 _ - - - 11.86% (Togarinn Drangey SK, sem er með 1.372 tonna kvóta í þorskígildum, hefur verið í eigu Skjaldar hf. en Fiskiðjan Skagfirðingur hf. á Sauðár- króki á nú meirihlutann (52.2%) í Skildi hf. Eldey hf. á Eldeyjar-Súlu KE, sem er með 370 tonna kvóta í þorskígild- um, en fyrirtækið átti einnig skipin Eldyjarboða og Eldeyjar-Hjalta.) lenskra fiskframleiðenda, formaður Vinnuveitendasambands Islands og stjórnarformaður Haraldar Böðv- arssonar hf. á Akranesi, Þröstur Ólafsson, aðstoðarmaður utanríkis- ráðherra, Arni Vilhjálmsson, próf- essor við Háskóla Islands og stjórn- arformaður Granda hf., Björn Dagbjartsson, framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnunar Is- lands, Pétur Bjarnason, fram- kvæmdastjóri Félags rækju- og aráðherra og Örn Traustason, framkvæmdastjóri Eldeyjar hf. í Keflavík. Sem fyrr segir eru fímm af þess- um átta nefndarmönnum,, full- trúar“ sjávarútvegsfyrirtækja, en þau fyrirtæki eru nú með 12 prósent af botnfiskskvótanum á nýbyrjuðu kvótaári: Togarinn Drangey SK, sem er með 1.372 tonna kvóta í þorskígild- Magnús Gunnarsson var annar formanna Tvi- höfdanefndarinnar og stjórnarformadur Haraldar Böðvarssonar, en það fyrírtæki er með 9.500 tonna kvóta. um, hefur verið í eigu Skjaldar hf. en fiskiðjan Skagfírðingur hf. á Sauðárkróki á nú meirihlutann (52,2%) í Skildi hf. Eldey hf. á Eldeyjar-Súlu KE, sem er með 370 tonna kvóta í þorskígild- um, en fyrirtækið átti einnig skipin Eldyjarboða og Eldeyjar-Hjalta. 9

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.