Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 25

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 25
ur út á að útgerðin greiði sjómönn- um „nettólaun", það er að segja sjó- menn fengju lægri laun sem nemur skattinum. Við þetta lækkaði áhafn- arkostnaður danskra skipa veru- lega. Skatttekjur ríkisins lækkuðu að vísu um sömu upphæð og rekstrar- kostnaður útgerðarinnar lækkaði. Endanleg lækkun rekstrarkostnað- ar dönsku útgerðarinnar var um 40%. Þess má geta að samkvæmt greinargerð nefndarinnar eru hjá tilteknu íslensku skipafélagi, sem aðallega stundar stórflutninga, launog launatengd gjöld um 40% af heildarrekstrarkostnaði skipa fé- lagsins. Jónas Garðarsson segir kafl- ann um skattamálin þann athyglis- verðasta í greinargerð nefndarinn- ar. „En útgerðin vill ekki láta það vitnast um sig að hún sé að biðja um opinbera styrki, þannig að ég veit ekki hvernig þeir ætla að koma því fyrir. Það er hluti af pakkanum, sem er kannski aðalmálið, ef út í það væri farið. Það er náttúrulega stjórn- valdsaðgerð, en við ætlum ekki að fara að draga þann vagn fyrir þá, það verða þeir að gera sjálfir." Samkvæmt heimildum blaðsins hafa komið skýr skilaboð úr fjármál- aráðuneytinu um að það komi ekki til greina að beita skattaívilnunum. íslendingum siátrað Samkeppni og þróun eykst sífellt, ekki síst í skipaflutningum, og heirn- urinn er í raun að minnka. Er þá ekki eðlilegt að skipafélög reyni að hagræða og er í raun hægt að standa gegn slíku? „Það er kannski enginn að standa gegn hagræðingunni, en ef hagræð- ingin á að felast í því að slátra Islend- ingum, eða hafa möguleika til þess, þá stöndum við ekki með þeim held- ur þverir gegn þeim.“ Jónas segist enga ástæðu sjá til að veita útgerðinni frjálsræði. „Það hefur ekki einu sinni verið hægt að treysta útgerðarmönnum þótt legið hafi fyrir undirritaðir samningar." Engir samningar ef nefndarálitið verður notað í frumvarp Eins og fram kom hér að framan átti nefndin að skila tillögum til að sporna gegn skráningum íslenskra kaupskipa erlendis svo og mönnun þeirra með erlendutn áhöfnum. Starf nefndarinnar yrði notað til að móta frumvarp þar að lútandi. „Ef það verður ætlum við að hafa lausan kjarasamning. Við ætlum ekki að skrifa undir neitt, því við ætlum að geta gripið til aðgerða ef þetta verður lagt fram,“ sagði Jónas Garðarsson, framkvæmdastjóri Sjó- mannafélags Islands. REYKKOFUNARTÆKI Örugg öndun á neyoarstundu! Reykköfunartæki eru notuð undir miklu líkamlegu og andlegu álagi. SPIROMATIC tækin eru með sjálfvirkan yfirþrýsting í andlitsgrímu sem léttir öndun og útilokar eiturgufur. Þau eru einföld, þægileg og með einu handtaki eru axlar- og mittis- ólar stilltar. SPIROMATIC eru tæki sem þú getur treyst. Við þjónustum, hlöðum og yfirförum allar gerðir reyk- og froskköfunartækja. UPPLYSINGAR OG RÁÐGJÖF ÍSÍMA 91-611055 ÍpRÓFUN HF.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.