Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Side 52

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Side 52
VÍKINGUR Kristján Guðmundsson, vélstjóri á Ófeigi VE: / SMIÐAÐISTRESSPINNA „Ég kalla þetta stresspinna, en þeir koma í stað víranna á aflanem- unum. Vírarnir slitnuðu mikið og við vorum ýmist að gera við þá eða setja nýja. Eins og annað til sjávar- útvegs eru þessir vírar rándýrir. Sem dæmi get ég nefnt að frá því að við byrjuðum að róa á þessum bát um miðjan apríl 1990 og þar til í ágúst 1991 var kostnaður vegna vír- anna kominn yfir 100 þúsund krón- KEMHYDRO- salan Sími 91-12521, Reykjavík Fax 91-12075 ^ C-treat 6 gegn gróður- og skelmyndun í sjólögnum. ^ Fueltreat 710 S vartolíubætief ni. -jt DM 8:1 og 410 T æringarvarnar- efni fyrir gufukatla. Cooltreat 651 Tæringarvarnar- efni fyrir díselvélar. 'jf Breskir Olíu-og rafskautakatlar, katlaþjónusta. ur. Hver vír kostaði um 5 þúsund krónur,“ sagði Kristján Guðmunds- son, yfirvélstjóri á Ófeigi VE, en eins og fram kemur í viðtalinu hefur hann hannað og smíðað stresspinna á aflanema. Ég byrjaði á að smíða pinna í alla nemana hjá okkur, samtals tíu út- gáfur. Nú höfum við verið með þá útgáfu, sem reyndist best, frá því í ágúst 1991 og það hefur aðeins einn stresspinni farið síðan. Hver pinni kostar á við tvo víra. Það eru um 200 pinnar í notkun og ég hef aðeins fengið einn í hausinn." Kristján smíðar pinnana um borð í Ófeigi. Hann segir smíðina sjálfa ekki flókna, en það þurfi að föndra við hana. Pinnarnir eru úr 318-stáli, sem er gegnheilt, sýrufast og ryðfrítt stál. „Það verður að vanda allt, ef ég geri það ekki þá fæ ég pinnana bara í hausinn aftur," sagði Kristján, en hann hefur fengið einkaleyfi fyrir stresspinnunum. Kristján selur pinnana sjálfur, síminn um borð í Ófeigi er 985-22624 og heimasími Kristjáns er 98-12459. ALLT TIL LÍNU- NETA- OG NÓTAVEIÐA. EINNIG BEITUSÍLD OG BEITUSMOKKUR. Skútuvogi 13 P.O.Box 11134 ■ 131 Reykjavík • Sími 91-685366 ■ Fax 91-679643 Véla- og skipaþjónustan FRAMTAK HF DRANGAHRAUN11 B SÍMI 91-652556 FAX 91-652956 VECOM Efnaframleiðsla og tæknileg þjónusta við skip og iðnað Alhliða vélaviðgerðir - Rennismíði - Plötusmíði Service Station

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.