Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Page 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Page 20
VÍKINGUR MÓTORVINDINGAR og aðrar rafvélaviðgerðir á vel búnu verkstæði. RAFLAGNAÞJÓNUSTA í skipum, verksmiðjum og hjá einstaklingum. VANIR MENN vönduð vinna, áratuga reynsla. Reynið viðskiptin. Vatnagörðum 10 • Reykjavík S 685854 / 685855 • Fax: 689974 Guðrún Helgadóttir alþingismaður: ISLENSKIR SJOMENN ÆTTU ALLIR AÐ STANDA SAMAN Guðrún Helgadóttir alþingismað- ur skrifaði kjallaragrein í DV í síð- asta mánuði. Hér á eftir fer hluti greinarinnar. „I umræðunum um samninga við EB um fiskveiðimál á Alþingi hinn 12. janúar sl. átti ég nokkur orða- skipti við tvo forystumenn sjó- manna, þingmennina Guðmund Hallvarðsson og Guðjón A. Krist- jánsson, um íslensk kaupskip sem sigla undir svokölluðum þæginda- fána, en eins og kunnugt er sigla nú aðeins fjögur skip Eimskipafélags- ins undir íslenskum fána, hin eru skráð erlendis og áhafnirnar skipað- ar ódýru og réttindalausu vinnuafli frá vanþróuðum löndum.“ Ég hef gagnrýnt þetta þrælahald „Eg hef gagnrýnt þetta þrælahald árum saman, bæði á vettvangi Norð- urlandaráðs og á Alþingi, en oftast aðeins hlotið ónot og skammir fyrir. I ofangreindri umræðu urðu þessir ágætu menn þó að viðurkenna að illa væri komið fyrir kaupskipaflot- anum. Eg benti þá á að aðeins væri tímaspursmál hvenær fiskiskipaflot- UPPBOÐSMARKAÐUR - ÞJONUSTA Fiskmarkaðurinn hf. rekur uppboðsmarkað fyrir sjávarafla í Hafnarfirði og Sandgerði. Uppboð alla virka daga kl. 09.00 Veitum seljendum og kaupendum lipra og góða þjónustu. Verið velkomin, reynið þjónustuna! Starfsmenn FMH FISKMARKMJRINN HF. VIÐ FORNUBÚÐIR ■ PÓSTHÓLF 383 ■ 222 HAFNARFIRÐI SÍMI 91-651888 • FAX 91-651878 SANDGERÐI SÍMI 92-37900 ■ FAX 92-37/902 20

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.