Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 16
Fréttir Bögcull fylgir skammrifi Verulegur skortur er á líffærum til ígræðslu. Sögur ganga um fátæklinga sem selji parta af líkama sínum ríkum þurfa- lingum líffæra. Að mati sérfræðings í Kaliforníu myndi líffæraflutningum í Bandaríkjunum fjölga í hundrað þúsund á ári, sem er meira en fjórföldun frá því sem nú er, ef framboð á líffærum til flutnings setti fjölda aðgerða ekki takmörk. Ein skýring á þessari þörf er sífellt betri tækni til að bæla ónæmisviðbrögð líffæris- þega. Aður reyndu menn til dæmis ekki að græða líkamshluta í aldraða menn eða sykursjúka en nú tekst það. Við þetta bæt- ist að hvað sem allri tækni líður, og hversu líkir sem gjafi og þegi líffærisins eru, hafnar líkaminn yfirleitt framandi líffæri eftir nokkur ár svo þess eru dæmi að sami maður þurfi tvisvar ígræðslu eða jafnvel þrisvar. Onæmiskerfið ver líkamann smiti með því að eyða því sem honum er framandi. Líffærisþegi þarfnast því lyfja til að koma í veg fyrir að aðskotalíkamspartinum sé hafnað. En hér þarf að þræða milli skers og báru. Of lítið af lyfjum leiðir til þess að líf- færinu er hafnað en of stórir skammtar gera lfkamann ófæran um að verjast smit- sjúkdómum. Það kann að virðast lausn á vanda sjúk- linga að græða í þá líffæri úr dýrum (xeno- transplantation). Hætt er við að það yrði skammgóður vermir, þar sem líklegra er að mannslíkaminn hafni slíkum pörtum en ígræðslu úr eigin tegund. Menn hafa samt látið sér detta í hug að nota líffæri úr öpum - nánar tiltekið bavíönum - sem skamm- tímalausn til að halda sjúklingi lifandi meðan leitað er að fýsilegum líkamsparti úr manni. Nýlega voru frumur úr beinmerg bavíana fluttar í alnæmissjúkling. Aparnir virðast ekki taka þessa veiki og hug- myndin er að ónæmisfrumur myndaðar í bavíanabeinmerg yfirtaki hlutverk bækl- aðs ónæmiskerfis sjúklingsins. Margir læknar og líffræðingar horfa fram á þessa þróun með skelfingu. Margir skæðustu sjúkdómarnir sem á mannkynið herja eru taldir upprunnir í dýrum, þar sem sýklarnir valda litlum eða engum skaða. í bavíönum er fjöldi af veirum sem óvíst er hversu meinlausar yrðu í líkömum manna. Retróveirur eru hluti af litningum allra dýra og erfast með þeim frá foreldrum til afkvæma án þess að valda tjóni. En ef þær komast í vefi annarrar tegundar eiga þær til að slíta sig lausar og valda sjúkdómum. mv-veiran, sem veldur alnæmi eða eyðni í mönnum, er einmitt af þessari gerð og er talið að hún hafi á einhvern hátt borist úr öpurn í menn í Afríku. Nýleg tilgáta um uppruna alnæmis er að Hiv-veiran hafi þróast úr retróveiru er barst í menn með lömunarveikibóluefni sem unnið var úr öpum. Tekið skal fram að fáir ónæmis- fræðingar aðhyllast þessa skýringu. Samkvæmt þessu gætu menn átt eftir að kalla yfir sig áður óþekkta faraldra með ígræddum líkamspörtum úr öðrum tegund- um. Þótt hjartað eða nýrað úr bavíananum væri fljótlega fjarlægt úr líffærisþeganum eftir að hentugur mannspartur fyndist yrðu veirurnar eftir. í stað bavíana hugsa menn stundum um svín sem líffæragjafa. Þar sem þau eru fjarskyldari okkur en aparnir eru minni líkur á að veirur úr þeim smiti menn eftir ígræðslu. Og hægt er að minnka áhættuna - en aldrei útiloka hana með öllu - með því að losa alisvín við alla þekkta sjúk- dóma. Það væri nær ógerlegt eða að minnsta kosti afar seinlegt þegar apar eiga í hlut, meðal annars af því að þeir tímgast svo hægt. Á móti kemur - einmitl af því hve svínin eru fjarskyld okkur - að erfiðara verður að véla ónæmiskerfi manns til að þekkjast svínsvefi en apavefi. The Economist, 337/7937, 21. okt. 1995. Örnólfur Thorlacius tók saman. 126
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.