Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1995, Page 51

Náttúrufræðingurinn - 1995, Page 51
reis og straumur fór vaxandi innanfjarðar, en hann losaði um setið sem sest hafði á móinn. Eftir því sem landið reis skolaði sandinum og eðjunni víða burt og þá kom mórinn í ljós, en um leið þrengdi að grunn- sjávardýrum eins og sandmaðki sem höfðu tekið sér bólfestu í sjávarsetinu. Viðbrögð sandmaðksins við þessum breytingunr virðast hafa verið þau að hann fór ekki burt af svæðinu heldur hélt áfram að grafa sig niður á sömu slóðum og áður. Þegar sandurinn og eðjan hvarf af mónum gróf hann sig einfaldlega niður í móinn. Þó mórinn sé að mestu myndaður úr jurtaleif- um er hann allur myndaður við sjávar- síðuna þar sem áfok fínkorna sets hefur verið töluverl. Hann er því allríkur af ólíf- rænum setkornum. Mórinn ætti samt að vera mun ríkari af lífrænum efnum en sand- urinn og eðjan og þannig er ekki gefið að lífsafkoma sandmaðksins sé síðri í mónum. Ef aftur á móti dýrið er frekar síari en eðjuæta, eins og sagt var frá hér að framan, þá er lífrænl innihald setsins varla ráðandi um lífsafkomu maðksins. Hins vegar er mórinn flókinn að innri gerð, lléttaður saman úr plöntuleifum eins og rótartágum og þráðum. Það gæti því verið erfiðara fyrir maðkinn að vinna að fæðuöflun í mónum en laust pökkuðu seti. Unr þetta skal þó ekkert fullyrt, en nánari rannsóknir á líf- fræði dýrsins við þessar aðstæður gætu skorið úr því. Hins vegar virðist hér um að ræða einfalda en þó eftirtektarverða aðlögun lífvera að tiltölulega hröðum breytingum í umhverfinu. ÓVEN]ULECIR HRAUKAR Það sem fyrst vakti athygli okkar á þessum breytingum voru hraukar sandmaðka í tjör- unum utan við Osland í Hornafirði, rétt innan við Hornafjarðarós (3. mynd). Þarna var mýrlendi fyrr á öldum, sem tengdi Osland og Austurfjörurnar, en mýrarnar sukku síðan í sjó við landsig eins og fyrr sagði. Aðalsiglingaleiðin um Hornafjörð liggur þarna hjá, en með landrisinu á tultugustu öld hefur sífellt þrengt að henni. Mórinn er kominn upp í íjöruborð á stóru svæði og öldugangur og straumar losa um 6. mynd. Gjóskulagið úr gosinu í Öræfa- jökli árið 1362 í fjörumónum við Ósland. Lagið er þar 5-10 cm þykkt og víðast hvar rétt undir yfirborði mósins. Myndin er af móhnaus sem stunginn var upp og þurrk- aður til myndatöku. Lykillinn á myndinni er 5.6 cm langur. - The tephra layerfrom the 1362 eruption of Örœfajökull in the sub- merged peat near Ósland is 5-10 cm in thickness and close to the sutface. The peat sample, shown on the figure, was taken from the uppermost part ofthe deposits and dried for photographing. Length of key is 5.6 cm. Ljósm./photo Páll Imsland 1994. hann. Smátt og smátt rofnar ofan af honum og mólagið þynnist. Frá árinu 1950 er talið að móþynningin hafi verið um 50 cm að jafnaði á svæðinu út af Óslandi. Liturinn á sandmaðkahraukunum í fjör- unni við Ósland var sérstaklega athyglis- verður. Sumir hraukarnir voru nærri hvítir (4. mynd) en aðrir með grásvörtum lit (5. mynd). Við nánari skoðun kom í Ijós að hvítu hraukarnir eru úr fínkorna, súrri 159
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.