Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 97

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 97
5. mynd. Gígbannur í vestanverðum Gigöldum. Kreppu- tunguhraun hafa runniðfrá slíkum gosmalargígum þar sem ekkert gjall er að finna heldur aðeins gosmöl og svo helluhraun. — A crater rim in western Gigöldur consisting of tephra rims and pahoehoe lavas without any scoria or volcanic slag. Mynd/photo Guttormur Sigbjarnarson. þar sem yngri hraun hafa víða runnið ofan á þau og þau eru ennfremur víða þakin jökulvatnaseti og foksandi, en ekki er fjarri lagi að áætla að sá hluti þeirra sem runnið hefur til austurs hafi þakið á milli 300-400 km2, sennilega um 360-370 km2. Kreppu- tunguhraunin hafa einnig runnið til vesturs frá Gíg- öldum en hverfa þar fljót- lega undir yngri hraun frá Dyngjufjöllum og Trölla- dyngjusvæðinu (2. mynd). Miðað við gígana í vestan- verðum Gígöldum og ein- kenni hraunanna frá þeim er harla ósennilegt að þau hafi staðnæmst þar, heldur er það órökstudd tilgáta að þau myndi elstu og lengstu Bárðardalshraunin, enda er greið leið fyrir hraun- rennsli þangað og þau eru auk þess stórdílótt. Til austurs hafa Kreppu- tunguhraunin runnið neðst niður í Krepputungu á móts við Herðubreið þar sem sjá má tvö hraun- lög, annað ofan á hinu. Þau eru þar einnig í vesturbakka Jökulsár en hverfa þar undir Flötudyngjuhraun (2. mynd) svo að út- breiðsla þeirra verður ekki rakin lengra. Fjöldi þeirra er einnig óþekktur en Krepputunguhraunin gætu verið allt að 6 að tölu. Þó er mjög erfitt að átta sig á því þar sem hamfarahlaupin í Jökulsá hafa umturnað yfirborði þeirra svo að einstakir hraunstraumar verða ekki raktir. Ekki er hægt að fullyrða að gosin hafi verið jafn- mörg þar eð hraunin geta hafa runnið fram á sig sjálf, sem er þó heldur ósennilegt. Óvíða er hægt að finna hraunlagamót, nema á nokkrum stöðuin við farveg Jökuls- ár. Þar hefur aðeins á tveim stöðum tekist að finna vatnsnúin millilög á milli þeirra, svo að líklegt er að öll hafi þessi hraun runnið með tiltölulega skömmu millibili. Krepputunguhraun eru dæmigerð hellu- hraun, oftast 10-20 m á þykkt þar sem séð verður, og virðist hún nokkuð regluleg. Þau eru yfirleitt mjög þétt í sér. Þau eru mjög reglulega stuðluð, svo að oft mynd- ast fagrar stuðlarósir þar sem jökulhlaupin hafa rifið upp hraunjaðrana (6. ntynd). ■ DYNGJUFjALLAHRAUN Dyngjufjallahraun eru ýinist runnin frá megineldstöðinni sjálfri eða sprungurein- inni í gegnum hana. Þau þekja mjög víðáttumikil svæði í Öskju og Dyngju- fjöllum og allt umhverfis þau. Suður- og suðvesturhlíðar þeirra eru þaktar hraunum. Þar má finna a.m.k. níu aðskildar gos- sprungur og Ileiri liggja skammt norðan kortlagða svæðisins (Guttormur Sig- 205
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.