Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 23
UPPRUNI OG DREIFING ÍSL. FISKISTOFNA 69 Thomsens tek ég meðfylgjandi mynd, sem sýnir þessi svæði ágætlega. Hafinu kringum Island er skipt í svæði, eins og myndin ber með sér. Tölur fyrir ofan línu tákna fjölda rekflaskna, sem rekið hafa frá því tiltekna svæði og fundizt utan við íslenzka hafsvæðið. Tölur fyr- ir neðan línu tákna fjölda flaskna, sem endurheimzt hafa frá því svæði. Þá eru skástrikuð þau svæði, þar sem flestar flöskur hafa rek- 5. mynd. Hér er sýndur árangur rekflöskutilrauna við Island. Frá vissum svæðum rekur flestar flöskur burtu frá landinu. Þau svæði eru skástrikuð. Tölur fyrir ofan línu tákna fjölda flaskna, er fundizt hafa utan við íslenzka hafsvæðið. Tölur fyrir neðan línu er samanlagður fjöldi flaskna, sem endurfundust. (Ur (14)). ið burtu frá landinu. Myndin sýnir, að þessi svæði eru einkum út af Vestfjörðum og undan Austurlandi og Suðausturlandi. Hvert reka nú flöskurnar frá þessum svæðum? Helztu leiðir, sem þær fara, eru sýndar á korti, sem ég tek úr ritgerð okkar Unnsteins Stefánssonar, og er þar einkum miðað við flöskur, sem varpað var fyrir borð við landið norðanvert. Þessar rannsóknir okkar sýna, að frá landinu norðanverðu liggja straumar í allar áttir og berast rek- flöskumar til hinna fjarlægustu landa: til Noregs, Grænlands, Fær- eyja, Orkneyja, Shetlandseyja og Irlands, og jafnvel til Danmerkur og Frakklands. Á grundvelli nýrra rannsókna má teikna straumkort, sem skýrir alla aðaldrættina í hafstraumunum kringum Island (7.mynd). Kort
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.