Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1954, Qupperneq 36

Náttúrufræðingurinn - 1954, Qupperneq 36
82 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 1. Við Island voru merktar 11.860 síldar. 115 þeirra hafa endur- veiðzt við Island, en 81 við Noreg. 2. Við Noreg voru merktar 75.964 síldar. 403 þeirra hafa endur- veiðzt við Noreg, en 7 við ísland. 3. Endurheimturnar við Noreg fara sívaxandi, og gildir það jafnt um síld, sem merkt er við Noreg, og síld, sem merkt er við ísland. 4. Enda þótt 75.964 síldar hafi verið merktar við Noreg, en aðeins 11.860 síldar merktar við Island, hafa þó 115 síldar endurveiðzt við fsland úr íslenzku merkingunum, en aðeins 7 úr norsku merking- unum. 5. Fyrstu árin (1948 og 1949) endurveiðist við fsland talsvert af sild merktri við ísland (tafla 1), en aðeins ein þeirra sílda veiddist vorið 1949 við Noreg. Síðan koma tvö ár (1950 og 1951), þegar síld úr íslenzku merkingunum endurveiðist bæði við ísland og Noreg, og loks eitt ár (1952), þegar sama og ekkert veiðist við ísland af íslenzkmerktri síld, en mikið við Noreg. 6. Það er eftirtektarvert, að hlutfallslega endurveiðist talsvert meira við Noreg af íslenzkmerktri heldur en norskmerktri sild. A þessu hefur enn ekki fengizt nein fullnægjandi skýring. Þessar niðurstöður gefa einkum tilefni til spurningarinnar: Hvern- ig stendur á því, að svona fáar síldar úr norsku merkingunum hafa endurveiðzt við ísland? Endurheimtur við Island 1953: Endurheimtur við Noreg 1954 af ísl.merktri síld: Frá íslandi 1948 1 12 — — 1950 1 12 — — 1951 9 56 — — 1952 64 340 — — 1953 75 300 — Noregi 1949 1 — — 1950 1 — — 1952 1 — — 1953 1 — tJthafinu 1951 1 Alls 155 720 Endurheimtumar við Island af íslenzkmerktri sild hafa aukizt mjög sumarið 1953, en svo til eingöngu úr siðustu merkingunum. Endurheimtur við Island af norskmerktri síld eru sem fyrr mjög fáar og er mér ekki kunnugt um veiðistaði. Það, sem einkum vekur athygli, eru hinar gifurlegu endurheimtur af islenzkmerktri sild við Noreg, miðað við fyrri ár. 1 sambandi við niðurstöður greinarinnar ]>ykja mér það uggvænleg tíðindi, en vonandi er um nýjan vöxt i norðurlandsstofninum að ræða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.