Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 39
UPPRUNI OG DREIFING ÍSL. FISKISTOFNA 83 Þessi blanda, sem við köllum norðurlandssíld, virðist geta haldizt næsta óbreytt nokkur ár í röð. Síðari árin (fram til sumarsins 1953) var í þessum stofni einkum mjög gömul síld, sennilega einkum af norskum uppruna, en þó einnig blönduð bæði vor- og sumargotssíld af íslenzkum stofni. Yoru eldri árgangar íslenzku síldarinnar mjög liðfáir þessi ár, eins og ég hef áður bent á. Á árunum 1937—1948 var miklu meira af íslenzkri síld í norðurlandsstofninum, og þá var hann svo sterkur, að veruleg veiði gat byggzt á honum. IV. Mér virðast merkingarnar gefa þýðingarmikla vísbendingu um það, hvemig skýra beri hið skyndilega fall í aflabrögðunum árin 1944 —1945. Mér virSist líklegast, áS á tímabilinu milli sumarsins 1944 og sumarsins 1945 hafi mikill hluti norSurlandsstofnsins komizt inn á hafsvæSi norsku síldarinnar í Noregshafi og ekki átt þaSan aftur- kvœmt, og aS enn séu skilyrSi slík, a. m. k. einstök ár, aS á þennan hátt tapist verulegt magn úr þessum stofni. Sildarmerkingamar geta gefið skýrt svar við spurningunni, sem þessi grein gefur tilefni til, þ. e. hvort íslenzk síld hverfur í veru- legu magni inn í norska stofninn og á ekki þaðan afturkvæmt. Merkja þarf undan Norðurlandi síld, sem örugglega er af íslenzkum uppruna og fylgjast síðan með því, hve mikið af henni kemur fram við Noreg. Vegna þess að norðurlandsstofninn er ekki fiskistofn í venjulegri merkingu þess orðs, t. d. hliðstæður eða samstofna norska stofninum eða þeim íslenzka, heldur sérstæð blanda, sem kann að breytast frá einu tímabili til annars, geta tveir náttúrufræðingar, sem ganga út frá tveim mismunandi tímabilum, komizt að gjörólíkum niðurstöð- um, og þó báðir haft mikið til sins máls. Ályktanir, sem dregnar verða af rannsóknum áranna 1937—1947, er sýna að norðurlands- stofninn var einkum af íslenzkum uppruna, virðast ósamrímanlegar ályktunum af athugunum, sem gerðar hafa verið eftir 1949, en þær benda til þess, að mikið af norðurlandssíldinni hafi verið af norskum uppruna, einkum árin 1949—1952. Eins og ég þegar hef bent á, gætu báðir aðilar haft mikið til síns máls, ef málið er skoðað í stærra samhengi. Á þessu stigi málsins er það jafnnauðsynlegt að ræða þessi þýðingarmiklu vandamál í fullri hreinskilni, eins og það er óráðlegt að rígskorða sig við ákveðnar tilgátur. Það er eflaust eitt þýðingarmesta verkefni rannsóknanna að fylgj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.