Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1969, Side 7

Náttúrufræðingurinn - 1969, Side 7
NÁTTÚ RU FRÆÐ INGU RINN 53 og í Kaupmannahöfn tilheyra að mínum dómi ýmist C. subulatus eða C. pyriformis og tel ég því, að C. flexuosus hafi ekki íundizt hér.] [Campylopus fragilis (Brid.) B. S. G. Hesselbo s. 447. Einungis getið í Botany of Iceland og talin fund- in af Hesselbo. Eintökin, sem eru varðveitt í Kaupmannahöfn, til- heyra C. subulatus og hefur því C. fragilis ekki fundizt hér.] Campylopus pyriformis (Schultz) Brid. Hefur ekki verið getið héðan fyrr, nerna hvað ég hef tekið hana á lista rninn 1968. Ég fann þessa tegund við hver í nágrenni Hvera- gerðis í ágúst 1963 og ennfremur tel ég, að eintök þau frá Reykjum við Svínavatn og hluti þeirra eintaka úr Reykholtsdal, sem talin eru til C. flexuosus í Botany of Iceland, tilheyri henni. Campylopus subulatus Schimp. Ekki getið héðan fyrr, nema hvað ég hef tekið þessa tegund á lista minn 1968. Þessa tegund fann ég við Deildartunguhver í Reykholtsdal í júlí 1962. Endurskoðun mín á eldri eintökum af ættkvíslinni leiddi í ljós, að meginhluti þeirra eintaka úr Reyk- holtsdal, sem talin höfðu verið til C. flexuosus, til- heyra þessari tegund, einn- ig eintök úr Mývatnssveit, sem talin hafa verið til C. flexuosus, og sömuleiðis þau eintök frá Laugarás- hver, sem talin hafa verið til C. fragilis. Chandonanthus setiformis (Ehrh.) Mitt. Stapi, Snæfellsnesi, júlí 1962, B. J. Búðir, Snæfells-

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.