Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 7

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 7
NÁTTÚ RU FRÆÐ INGU RINN 53 og í Kaupmannahöfn tilheyra að mínum dómi ýmist C. subulatus eða C. pyriformis og tel ég því, að C. flexuosus hafi ekki íundizt hér.] [Campylopus fragilis (Brid.) B. S. G. Hesselbo s. 447. Einungis getið í Botany of Iceland og talin fund- in af Hesselbo. Eintökin, sem eru varðveitt í Kaupmannahöfn, til- heyra C. subulatus og hefur því C. fragilis ekki fundizt hér.] Campylopus pyriformis (Schultz) Brid. Hefur ekki verið getið héðan fyrr, nerna hvað ég hef tekið hana á lista rninn 1968. Ég fann þessa tegund við hver í nágrenni Hvera- gerðis í ágúst 1963 og ennfremur tel ég, að eintök þau frá Reykjum við Svínavatn og hluti þeirra eintaka úr Reykholtsdal, sem talin eru til C. flexuosus í Botany of Iceland, tilheyri henni. Campylopus subulatus Schimp. Ekki getið héðan fyrr, nema hvað ég hef tekið þessa tegund á lista minn 1968. Þessa tegund fann ég við Deildartunguhver í Reykholtsdal í júlí 1962. Endurskoðun mín á eldri eintökum af ættkvíslinni leiddi í ljós, að meginhluti þeirra eintaka úr Reyk- holtsdal, sem talin höfðu verið til C. flexuosus, til- heyra þessari tegund, einn- ig eintök úr Mývatnssveit, sem talin hafa verið til C. flexuosus, og sömuleiðis þau eintök frá Laugarás- hver, sem talin hafa verið til C. fragilis. Chandonanthus setiformis (Ehrh.) Mitt. Stapi, Snæfellsnesi, júlí 1962, B. J. Búðir, Snæfells-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.