Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 14

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 14
60 NÁTTÚRU F R Æ Ð 1N G U RIN N Leskeella tectorum (Funck ex Brid.) Hag. Jörundarfell, Vatnsdal, A.-Hún., á þurrum klettum, ágúst 1966, B. J. Er á lista mínum 1968, en hefur annars ekki verið getið héðan fyrr. Lophocolea bidentata (L.) Dum. Ekki getið héðan fyrr. Eintök séð frá nokkrum stöðum á Suður- lancli og Suðvesturlandi og úr jarðhita frá Reykjum í Hrútafirði, Reykhólum í Barðastrandarsýslu og Goðdal og Klúku í Bjarnar- firði í Strandasýslu. Þeir fundir, sem ég gat um 1961 sem L. cuspidata, virðast tilheyra þessari tegund. Marsupella ustulata (Hueb.) Spruce Bæjarfell við Krýsuvík, á móbergsstabba, ágúst 1965, B. J. Hefur ekki fundizt hér áður. Mnium blyttii B. S. G. Vaðlaheiði, milli þúfna í hallandi mólendi, 500 m, júní 1963, B. J. Rimar, Svarfaðardal, 500 m, júlí 1963, Helgi Hallgxímsson. Hefur ekki fundizt hér lyrr, en er á lista mínum 1968. Mnium rostratum Schrad. Búðir, Snæfellsnesi, á gólfi í hraunskúta, júlí 1963, B. J. Hefur ekki verið getið héðan fyrr, nema hvað hún er á lista mínnm 1968. [Mylia anomala (Hook.) Gray Hesselbo s. 417 sem Leptoscyphus anomalus (Hook.) Lindb. Þessi tegund er aðeins talin hafa fundizt hér einu sinni, af Helga Jóns- syni, og er hennar fyrst getið í grein Helga 1895 og var nafngreind af C. Jensen. Tegundin er tekin upp í Botany of Iceland, enda hafði Hesselbo séð eintökin, en full ástæða virðist til að ætla, að hann hafi um of treyst á nafngreiningar Jensens og tekið þær góðar og gildar án lrekari athugana. Eintök þessi eru til á Náttúrufræði- stofnun íslands og er hér um að ræða sambland tveggja tegunda, Nardia scalaris (Scrad.) Gray og Tritomaria quinquedenta (Huds.) Buch, sem vel geta skýrt mistök Jensens. Mylia anomala hefur J>ví ekki lundizt hér.]
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.