Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1969, Qupperneq 25

Náttúrufræðingurinn - 1969, Qupperneq 25
N ÁT TÚRU F RÆ ÐINGURINN 71 dregið mjög að sér athygli bæði lærðra og leikra, erlendra og ís- lenzkra. Samt sem áður hafa ]>essi sérstæðu fyrirbæri verið mjög lítið rannsökuð fram til þessa. Margir þeirra erlendu vísindamanna, sem hér hafa ferðazt, hafa vikið að þeim í ritum sínum, en aðeins fáir þeirra hafa rannsakað þau nokkru nánar, og þá aðeins einstaka þætti þeirra (Samuelsson 1924, 1925 og 1926, Iwan 1937, Grahmann 1939, Cailleux 1939 og 1942, Hörner 1949, Lág 1955 og Campell 1955 og 1957). Hér verður ekki rakið efni þessara skrifa, enda hefur Sigurður Þórarinsson (1961) gert því ágæt skil í grein sinni „Uppblásturinn á íslandi í ljósi öskulaganna“. Mjög margir íslend- ingar Iiafa einnig ritað um þessi mál. Flestum þeirra hefur mest orðið starsýnt á jarðvegseyðinguna og reynt að leita orsaka hennar í einhverjum ytri öflum, svo sem búfjárbeit, eyðingu skóga, versn- andi loftslagi o. s. frv. í flestum tilfellum ltafa niðurstöður þeirra verið lítt rökstuddar fullyrðingar, þar sem flestar grundvallarrann- sóknir hefur vantað á þessum sviðum. Af þessum sökum hafa risið upp langar og heitar, en árangurslausar deilur. Hér verður hvorki rakið efni þessara skrifa né blandað sér inn í þessar deilur. Orfáar af þessum greinum standa þó í sérflokki, þar sem þessi mál eru rædd á raunhæfum, vísindalegum grundvelli. Verður síðar vikið að efni þeirra, þar sem viðfangsefni rannsókna minna gefur tilefni til. Útlit landsins viö loli siðasta jökulskeiðs Áður en lengra er haldið verður vikið nokkrum orðum að því, hvernig landið hefur litið út, þegar jöklarnir hopuðu af því í lok síðasta jökulskeiðs, því að það er sú undirstaða, sem áfoksjarðveg- urinn hvílir á. Fimbulvetri jökulskeiðsins lauk fyrir um það bil 10.000 árum. Jöklarnir höfðu þá að vísu verið á nokkru undan- haldi um skeið, en meginhluti landsins var þó enn hulinn stóru, samfelldu jökulhveli, senr sendi skriðjökultungur allt á haf út. Talið er, að jöklarnir hafi bráðnað á tiltölulega skömmum tíma eftir að loftslagið batnaði, svo að sennilega hafa aðeins orðið eftir litlar leifar meginjökulsins á hæstu fjöllum, en erfitt er að gera sér grein fyrir stærð þeirra og útbreiðslu. Fullvíst má telja, að þeir hafi orðið nokkru minni en núverandi jöklar, en að öllum líkind- um hafa þeir verið á svipuðum stöðum (J. Eyþórsson 1951).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.